01. tbl. 91. árg. 2005
Ritstjórnargreinar
Læknablaðið 90 ára
Vilhjálmur Rafnsson
Um þessar mundir er Læknablaðið 90 ára. Á liðnu vori vaknaði sú hugmynd innan ritstjórnar blaðsins að vert væri að minnast þessara tímamóta og gefa yfirlit yfir það sem birst hefur í blaðinu með því að endurbirta eina grein frá hverjum áratug úr útgáfusögu blaðsins. Ákveðið var að fá fyrrverandi ritstjórnarmenn til að velja greinarnar og fylgja þeim úr hlaði með greinargerð um valið eða fjalla um efni greinarinnar í ljósi nútímaþekkingar í læknisfræði.
Læknablaðið nírætt
Óskar Einarsson
Læknablaðið hefur nú náð sjaldgæfum áfanga í útgáfumálum hérlendis, en einungis Skírnir - Tímarit hins íslenska bókmenntafélags (1827), elsta tímarit á Norðurlöndum, Morgunblaðið (1913) og tvö af ritum Bændasamtakanna, Búnaðarritið og Freyr (1904) hafa lengri samfellda útgáfusögu. Því er vel við hæfi að tileinka Læknablaðinu þetta hefti og rifja upp markverð greinaskrif úr sögu þess.
"Varðveisla íslenskrar læknareynslu"
Sigurbjörn Sveinsson
Vel fer á því við þessi tímamót Læknablaðsins að draga fram greinar úr fortíðinni sem athyglisverðar eru að bestu manna yfirsýn. Þorvaldur Veigar Guðmundsson rifjar upp einn áfanga á leið lækninga til nýrrar aldar og velur til þess grein sem hann skrifaði sjálfur í blaðið.
Fræðigreinar
-
Radíumlækningar
Gunnlaugur Claessen -
Glæpir og geðveiki
Helgi Tómasson -
Heilsuverndarstarfsemi og skipulag heilbrigðismála
Júlíus Sigurjónsson -
Sprungin maga- og skeifugarnarsár í St. Jósefsspítala í Reykjavík til ársloka 1948
Halldór Hansen -
Notkun geislajoðs (I131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á Íslandi*
Þorvaldur Veigar Guðmundsson -
Svæsinn háþrýstingur (III. og IV. stig)
Þorkell Guðbrandsson, Snorri Páll Snorrason -
Um berklaveiki á Íslandi
Sigurður Sigurðsson -
Áhættuþættir kransæðasjúkdóms meðal karla og kvenna á Íslandi
Guðmundur Þorgeirsson, Davíð Davíðsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon -
Þróun ofþyngdar og offitu meðal 45-64 ára Reykvíkinga á árunum 1975-1994
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Örn Ólafsson, Vilmundur Guðnason