Varanleg vistun aldraðra er stórmál hvernig sem á það er litið. Einstaklingurinn yfirgefur eigið heimili og þarf að sætta sig við að þiggja hjálp annarra í vaxandi mæli.
Áfallahjálp kemur upp í hugann þegar atburðirnir í Asíu og tíu ára minning snjóflóðanna í Súðavík eru í fréttum. Viðtöl hafa birst við geðhjúkrunarfræðing sem sinnir áfallahjálp í Indónesíu og áfallahjálpin í Súðavík hefur verið rifjuð upp í fjölmiðlum.