02. tbl. 91. árg. 2005

Umræða og fréttir

The HOUPE study

Svörun í HOUPE læknarannsókninni lýkur 15. febrúar 2005

Allir læknar með lækningaleyfi á Íslandi þann 30. júní síðastliðinn og lögheimili hér á landi fengu boð um þátttöku í HOUPE læknarannsókninni og gátu svarað á vefsetri rannsóknarinnar www.houpe.no eða á pappír. Undirtektir hafa verið góðar og þökkum við öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn. Vefsvörun er nú lokið en þeir sem enn hafa ekki svarað og kjósa að gera það geta póstlagt listann allt fram til 15. febr­úar. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Læknafélagsins í síma 5644100.

Kærar þakkir fyrir góðar viðtökur,

rannsóknarhópurinnÞetta vefsvæði byggir á Eplica