02. tbl. 91. árg. 2005

Ráðstefnur og fundir

21-22. febrúar

Uppsölum, Svíþjóð.

Workshop on Peritoneal Surface Malignancy. Allar frekari upplýsingar á www.akademikon­ferens.uu.se/peritonealcarcinosworkshop

4.-5. mars

Amelia-eyju, Flórída.

Physical Medicine & Rehabilitation for Clinici­ans, námskeið á vegum Mayo Clinic, College of Medicine. Nánari upplýs­ingar: www.mayo.edu

14.-15. mars

París, Frakklandi.

Ráðstefna á vegum Unesco: Out of hospital emergency medical services, málefnið er: Move towards integration across Europe. Allar frekari upplýsingar á heimasíðunni: www.hesculaep.org

20. mars-2. apríl

Flórens, Ítalíu.

Alþjóðlegur fundur um öryggi sjúklinga: Healt­hcare systems ergonomics and patient safety. Human factors, a bridge between care and cure. Nánari upp­lýsingar á slóðinni: www.heps2005.org

6.-9. apríl

Aþenu, Grikklandi.

Árlegur fundur ESCI, European Society for Clinical Investigation, ? allar nánari upplýsing­ar á slóðinni

www.esci.eu.com

19.-22. maí

Osló.

Scandinavian Association for the Study of Pain, SASP 2005, árlegur fundur og nám­skeið, og fer fram á

Radisson SAS Scandinavia Hotel. Nánari upplýsingar á heimasíðunum: www.sasp.org ; http://www.teamcon­gress.no/events/SASP2005/

15.-18. júní

Reykjavík.

29. þing norrænna háls-, nef og eyrnalækna. Sjá nánar á slóðinni: www.congress.is/oto-laryngology2005/

15.-18. júní

Stokkhólmi, Svíþjóð.

Norrænt þing heimilislækna, hið 14. í röðinni. Nánar á heimasíðunni:

www.allmanmedicin.nu/congress

29. júní - 3. júlí

Reykjavík.

Norrænt þing svæfinga- og gjörgæslulækna. Nánari upp­lýsingar: www.meetingiceland.com/ssai2005Þetta vefsvæði byggir á Eplica