04. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Clostridioides difficile sýkingar á Landspítala – tímabær umræða. Erna Milunka Kojic


Erna Milunka Kojic

Í þessu tölublaði Læknablaðsins er lýst faraldsfræði, alvarleika, meðferð og horfum sjúklinga sem greindust með CDI á Landspítala árin 2017 til 2022.5 Þar kemur fram að nýgengi CDI á þessu tímabili hafi ekki breyst og sé áþekkt nýgengi í Evrópu og Kanada.

Framfarir í þjónustu við sjúklinga með slag. Anna Bryndís Einarsdóttir


Anna Bryndís Einarsdóttir

Ágæt grein í þessu tölublaði „Bráð slagmeðferð á Landspítala – hvar stöndum við og hvert stefnum við?“ lýsir stöðu slagþjónustu á Landspítala árið 2022. Niðurstaða greinarinnar er að Landspítali sé nálægt alþjóðlegum gæðaviðmiðum hvað varðar bráða slagþjónustu, en lengi megi gott bæta.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica