04. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Clostridioides difficile sýkingar á Landspítala – tímabær umræða. Erna Milunka Kojic
Erna Milunka Kojic
Í þessu tölublaði Læknablaðsins er lýst faraldsfræði, alvarleika, meðferð og horfum sjúklinga sem greindust með CDI á Landspítala árin 2017 til 2022.5 Þar kemur fram að nýgengi CDI á þessu tímabili hafi ekki breyst og sé áþekkt nýgengi í Evrópu og Kanada.
Framfarir í þjónustu við sjúklinga með slag. Anna Bryndís Einarsdóttir
Anna Bryndís Einarsdóttir
Ágæt grein í þessu tölublaði „Bráð slagmeðferð á Landspítala – hvar stöndum við og hvert stefnum við?“ lýsir stöðu slagþjónustu á Landspítala árið 2022. Niðurstaða greinarinnar er að Landspítali sé nálægt alþjóðlegum gæðaviðmiðum hvað varðar bráða slagþjónustu, en lengi megi gott bæta.
Fræðigreinar
-
Rannsókn. Clostridioides difficile iðrasýkingar á Landspítala 2017-2022
Arnar Þór Sigtryggsson, Kristján Orri Helgason, Agnar Bjarnason, Magnús Gottfreðsson -
Rannsókn. Bráð slagmeðferð á Landspítala – hvar stöndum við og hvert stefnum við?
Björn Logi Þórarinsson, Marianne Klinke, Ólafur Árni Sveinsson -
Sjúkratilfelli. Eldri kona með sögu um heilablóðfall og fyrirferð í ósæðarrót
Matthías Löve, Steinar Guðmundsson, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
-
Ísland gæti orðið leiðandi í notkun gervigreindar í heilbrigðisþjónustu
Olga Björt Þórðardóttir -
Falskt öryggi stórra gagnasafna
Sigrún Helga Lund -
Úr penna stjórnar. Örfá orð um tímann. Margrét Ólafía Tómasdóttir
Margrét Ólafía Tómasdóttir -
„Mig langaði að reyna að hjálpa fólki, ekki bara líkamlega heldur einnig andlega“
Olga Björt Þórðardóttir -
Loksins lýðgrunduð skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á Íslandi – eða eru enn áskoranir?
Olga Björt Þórðardóttir -
Bókin mín. Af fíkjutré og mannlegu eðli. Sjöfn Ragnarsdóttir
Sjöfn Ragnarsdóttir - Doktorsvörn við Háskóla Íslands – Steindór Oddur Ellertsson
- Doktorsvörn við Karolinska Institutet í Stokkhólmi – Guðný Jónsdóttir
-
Öldungadeildin. Bókaskápurinn minn. Pétur Lúðvígsson
Pétur Lúðvígsson -
Dagur í lífi. Dagur í lífi sérnámslæknis í lyflækningum. Snædís Ólafsdóttir
Snædís Ólafsdóttir -
Sérgreinin mín. Æðaskurðlækningar. Lét hjartað ráða för. Karl Logason
Karl Logason -
Sérgreinin mín. Æðaskurðlækningar. Farðu „all-in“ þá verður þetta skemmtilegra! Þórður Skúli Gunnarsson
Þórður Skúli Gunnarsson -
Liprir Pennar. Vinur á vaktinni. Óskar Jóel Jónsson
Óskar Jóel Jónsson -
Vinnuvika lækna stytt í 36 tíma
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir