04. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

Öryggi sjúklinga og flækjustig nútíma heilbrigðisþjónustu


Elísabet Benedikz

Á sama tíma og við ráðum inn nemana í stórum stíl, útskrifast tugir íslenskra lækna úr erlendum háskólum. Hvað verður um þetta fólk? Hví getum við ekki ráðið það? Gætum við ekki gert betur í að rækta tengslin við þessa kollega okkar?

Leiðin til lýðheilsu: forvarnir og heilsuefling


Janus Guðlaugsson

í Evrópu fara tæplega 3% útgjalda til heilbrigðismála í forvarnir málaflokksins en á Íslandi er hlutfallið nær helmingi lægra, eða um 1,6%.4 Það skýtur því skökku við að heilbrigðiskerfið er fyrst og fremst byggt upp til að meðhöndla sjúkdóma eða bregðast við bráðatilfellum; leggja plástur á sárin, í stað þess að fyrirbyggja þessa þætti.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica