11. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Heimilisofbeldi er algengt og alvarlegt lýðheilsuvandamál. Oddur Ingimarsson
Oddur Ingimarsson
Heimilisofbeldi er alvarlegt lýðheilsuvandamál sem hefur víðtæk neikvæð áhrif á andlega, líkamlega og félagslega heilsu þolenda auk barna á heimilinu. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á sterk tengsl heimilisofbeldis hjá konum við einkenni áfallastreituröskunar (PTSD), þunglyndi, kvíða, skert lífsgæði og minni hamingju.
Að sækja um sérnám í Bandaríkjunum: Reynsla tveggja deildarlækna á skurðsviði. Kristín Haraldsdóttir, Hafþór Ingi Ragnarsson
Kristín Haraldsdóttir, Hafþór Ingi Ragnarsson
Draumurinn um að verða fullnuma sérfræðilæknir í skurðlækningum á Íslandi rætist ekki án þess að leggja land undir fót. Almennt má gera ráð fyrir að flestir sem stefna á sérnám í Bandaríkjunum taki þá ákvörðun snemma í sínu námi og hefji undirbúning vegna þess, með rannsóknarvinnu, skiptinámi og próftöku fyrir United States Medical Licensing Examination (USMLE), svonefnd Step-próf, og svo framvegis.
Fræðigreinar
- 
                  
                               
              
              Rannsókn. Heimilisofbeldi á Íslandi: Kynjamunur, tengsl við áfallastreituröskun, þunglyndi, kvíða, streitu, hamingju og félagslegan stuðning
              
              
              
Rannveig Sigurvinsdóttir, Erla Katrín Jónsdóttir, Karen Birna Þorvaldsdóttir, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir - 
                  
                               
              
              Rannsókn. Höfuðáverkar á Íslandi: Greining á komum á Landspítala vegna höfuðáverka árin 2010-2023
              
              
              
Karl F. Gunnarsson, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Marianne E. Klinke, Hjalti Már Björnsson - 
                  
                               
              
              Sjúkratilfelli. Svæsin graftarmyndandi svitakirtlabólga meðhöndluð með frumusnauðu fiskroði
              
              
              
Auður Gunnarsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir 
Umræða og fréttir
- 
                  
                               
              
              Lagasetning á nýundirritaða samninga
              
              
              
Kristborg Bóel Steindórsdóttir - 
                  
                               
              
              Klínísk skoðun og aðferðafræði. Klínísk gagnsemi af smásjárskoðun á blóðstrokum
              
              
              
Sigrún Reykdal - 
                  
                               
              
              Fyrsti læknirinn sem gegnir embætti heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands
              
              
              
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir - 
                  
                               
              
              Byltum fjölgar þrátt fyrir framfarir í læknisfræði
              
              
              
Olga Björt Þórðardóttir - 
                  
                               
              
              Evrópuþing öldrunarlækna í Hörpu 24.-26. september
              
              
              
Anna Björg Jónsdóttir - 
                  
                               
              
              Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hver gerir hvað? Hildur Jónsdóttir
              
              
              
Hildur Jónsdóttir - 
                  
                               
              
              „Ástríðan mín snýst um að bæta líf barna“
              
              
              
Olga Björt Þórðardóttir - 
                  
                               
              
              „Stefna okkar er að halda áfram að stækka“
              
              
              
Kristborg Bóel Steindórsdóttir - 
                  
                               
              
              Að brúa bilið milli vísinda og samkenndar
              
              
              
Olga Björt Þórðardóttir - 
                  
                               
              
              Bréf til blaðsins. Heilahristingur – ný skilgreining frá árinu 2023
              
              
              
Ólöf Bjarnadóttir - 
                  
                               
              
              Bréf til blaðsins. Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf 18. nóvember
              
              
              
Anna Margrét Halldórsdóttir, Kristján Orri Helgason - 
                  
                               
              
              Aðsent efni. OECI vottun – leiðin að alþjóðlegri gæðavottun í greiningu og meðferð krabbameina
              
              
              
Agnes Smáradóttir, Sigurdís Haraldsdóttir - 
                  
                               
              
              Doktorsvörn við Háskóla Íslands. María Sigurðardóttir
              
              
              
María Sigurðardóttir - 
                  
                               
              
              Doktorsvörn við læknadeild Háskóla Íslands. Arnar Snær Ágústsson
              
              
              
Arnar Snær Ágústsson - 
                  
                               
              
              Bókin Mín. Þroskasaga bókaorms Af ferðalagi, kynnum af fjölbreyttu fólki, stöðum og bókmenntalegri kynleiðréttingu. Ingólfur Kristjánsson
              
              
              
Ingólfur Kristjánsson - 
                  
                               
              
              Dagur í lífi. Sólarhringsvakt í Uppsölum. Árni Johnsen
              
              
              
Árni Johnsen - 
                  
                               
              
              Sérgreinin mín. Krabbameinslækningar. Fag í sífelldri þróun. Þóra Rún Úlfarsdóttir
              
              
              
Þóra Rún Úlfarsdóttir - 
                  
                               
              
              Liprir pennar. Berlín, Virchow, segulómun, tónlist eða „þangað og heim aftur“, hjartalæknir í námsleyfi. Gunnar Þór Gunnarsson
              
              
              
Gunnar Þór Gunnarsson 


