11. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Heimilisofbeldi er algengt og alvarlegt lýðheilsuvandamál. Oddur Ingimarsson


Oddur Ingimarsson

Heimilisofbeldi er alvarlegt lýðheilsuvandamál sem hefur víðtæk neikvæð áhrif á andlega, líkamlega og félagslega heilsu þolenda auk barna á heimilinu. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á sterk tengsl heimilisofbeldis hjá konum við einkenni áfallastreituröskunar (PTSD), þunglyndi, kvíða, skert lífsgæði og minni hamingju.

Að sækja um sérnám í Bandaríkjunum: Reynsla tveggja deildarlækna á skurðsviði. Kristín Haraldsdóttir, Hafþór Ingi Ragnarsson


Kristín Haraldsdóttir, Hafþór Ingi Ragnarsson

Draumurinn um að verða fullnuma sérfræðilæknir í skurðlækningum á Íslandi rætist ekki án þess að leggja land undir fót. Almennt má gera ráð fyrir að flestir sem stefna á sérnám í Bandaríkjunum taki þá ákvörðun snemma í sínu námi og hefji undirbúning vegna þess, með rannsóknarvinnu, skiptinámi og próftöku fyrir United States Medical Licensing Examination (USMLE), svonefnd Step-próf, og svo framvegis.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica