01. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

Læknafélag Íslands – til móts við nýtt ár. Reynir Arngrímsson


Reynir Arngrímsson

Árið 2020 verður annasamt ár því auk stefnumótunar um hlutverk og verkefni Læknafélags Íslands bíða óleystir kjarasamningar. Kjarasamningar LÍ og ríkisins hafa verið lausir lungann úr þessu ári án þess að nokkuð hafi þokast í samkomulagsátt. 

Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Davíð O. Arnar


Davíð O. Arnar

Læknisfræði nútímans er háð tækjum og tólum. Við græðum  fjölbreytileg tæki í sjúklinga til að bæta líðan þeirra. Gangráðar og bjargráðar eru dæmi um slíkt. Lyfjastofnun er eftirlitsaðili með ígræddum lækningatækjum og er háð því að framleiðendur og notendur tilkynni um atvik sem kunna að koma upp.

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica