01. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
110. ára afmælisárgangur Læknablaðsins hefur verið birtur – velkomin í afmælið í janúar 2025. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Læknablaðið væri ekki það sem það er án aðkomu allra þeirra sem hafa sent blaðinu vísindagreinar, ritrýnar sem hafa gætt gæðanna við birtingu þeirra, allra pistla og frétta sem blaðinu hafa borist. Höfundum vísindagreina, ritrýnum, pistlahöfundum og öllum öðrum sem hafa sent blaðinu efni eru sendar miklar þakkir fyrir sína vinnu.
Hugleiðingar vegna nýrra norrænna ráðlegginga um mataræði fyrir börn. Ragnar Bjarnason
Ragnar Bjarnason
Við hreykjum okkur gjarnan af því að hér sé mikill jöfnuður í okkar samfélagi. Er það rétt þegar að vel er að gáð? Það er mjög dýrt að borða hollt á Íslandi. Ávextir eru dýrir og oft ekki af sömu gæðum og bjóðast víða erlendis. Er hægt að breyta því?
Fræðigreinar
-
Norrænar ráðleggingar 2023 um mataræði fyrir heilsu og umhverfi útfærðar fyrir börn
Inga Þórsdóttir, Tinna Óðinsdóttir, Birna Þórisdóttir -
Þungunarrof á Landspítala – aðferðir, árangur og fylgikvillar
Ásdís Brynja Ólafsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir
Umræða og fréttir
-
Liprir pennar. Heimþrá og hamingja. Margrét Brands Viktorsdóttir
Margrét Brands Viktorsdóttir -
Sérgreinin mín. Klínísk lífefnafræði. Ánægð með mitt val á sérgrein. Ingunn Þorsteinsdóttir
Ingunn Þorsteinsdóttir -
Bókin mín. Svefneyjar og vígaslóðir. Ari Jóhannesson
Ari Jóhannesson - Nýdoktor. Doktorsvörn frá Karolinska Institutet. Kolbrún Gunnarsdóttir
- Nýdoktor. Doktorsvörn við Læknadeild Háskóla Íslands - Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir
-
Dagur í lífi læknis. Hvernig ég hætti að hafa áhyggjur og byrjaði að elska natríum. Hjálmar Ragnar Agnarsson
Hjálmar Ragnar Aðalsteinsson -
Sérgreinin mín. Klínísk lífefnafræði. „Það er ekki til neinn heilbrigður maður – aðeins illa rannsakaður“. Ísleifur Ólafsson
Ísleifur Ólafsson -
Heilbrigðisþing um heilsugæslu landsins
Lilja Sigrún Jónsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Ávextir í augnhæð? Ragnar Freyr Ingvarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson -
Hjartagalli yngri bróður kveikti áhuga á læknavísindum
Olga Björt Þórðardóttir -
Helstu áhættuþættir hafa breyst
Hávar Sigurjónsson -
Lifrarsjúkdómurinn MASLD: ört vaxandi heilsuáskorun á heimsvísu
Olga Björt Þórðardóttir - Þetta er tímamótasamningur segir formaður Læknafélags Íslands