01. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

110. ára afmælisárgangur Læknablaðsins hefur verið birtur – velkomin í afmælið í janúar 2025. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Læknablaðið væri ekki það sem það er án aðkomu allra þeirra sem hafa sent blaðinu vísindagreinar, ritrýnar sem hafa gætt gæðanna við birtingu þeirra, allra pistla og frétta sem blaðinu hafa borist. Höfundum vísindagreina, ritrýnum, pistlahöfundum og öllum öðrum sem hafa sent blaðinu efni eru sendar miklar þakkir fyrir sína vinnu.

Hugleiðingar vegna nýrra norrænna ráðlegginga um mataræði fyrir börn. Ragnar Bjarnason


Ragnar Bjarnason

Við hreykjum okkur gjarnan af því að hér sé mikill jöfnuður í okkar samfélagi. Er það rétt þegar að vel er að gáð? Það er mjög dýrt að borða hollt á Íslandi. Ávextir eru dýrir og oft ekki af sömu gæðum og bjóðast víða erlendis. Er hægt að breyta því?

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica