Valmynd
Árni Jón Geirsson‚Department of Medicine University Hospital Landspitalinn Sigríður Þórdís Valtýsdóttir‚Department of Medicine University Hospital Landspitalinn Andrés Sigvaldason‚ Department of Medicine University Hospital Landspitalinn Margrét Sigurðardóttir‚ Department of Pathology University Hospital Landspitalinn
Sjá allar
Hvernig læknar og aðrir standa að lífeyrissjóðsgreiðslum sínum skiptir miklu gagnvart undirbúningi fyrir eftirlaunaárin og tekjustöðu eftir starfslok. Það þarf að huga alla starfsævina að lífeyrissjóðsmálum og þegar á starfsævina líður að huga að undirbúningi starfsloka.
Læknafélag Íslands (LÍ) kallaði í upphafi þessa árs eftir upplýsingum frá heilbrigðisstofnunum um þóknanir sem þær greiða verktakalæknum. Í ljós kom að flestar ef ekki allar eru með fastar og nokkuð áþekkar þóknanir fyrir þessi störf. Þóknanirnar eru mismunandi eftir því hvort unnin er dagvinna eða hvort læknirinn er á sólarhringsvakt, það er, vinni dagvinnu frá kl. 8-16 og sé á bakvakt frá klukkan 16-8 næsta morgun.
Sjá fleiri stöður