06. tbl. 104. árg. 2018

Umræða og fréttir

Ný stjórn LR

Læknafélag Reykjavíkur hélt aðalfund þann 3. maí og boðar framhaldsaðalfund í maílok.

Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins, hana skipa: Þórarinn Guðnason, formaður, Guðmundur Örn Guðmundsson, varaformaður, Magnús Baldvinsson, gjaldkeri, Tryggvi Helgason, ritari og Anna Björnsdóttir, meðstjórnandi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica