06. tbl. 104. árg. 2018

Umræða og fréttir

Leiðrétting

Í maíhefti Læknablaðsins urðu þau leiðu mistök að nafn Árna Jóns Geirssonar, lyf- og gigtarlæknis, féll út í upptalningu á meðlimum ICEBIO-hópsins.1 Netútgáfu greinarinnar hefur verið breytt með tilliti til þessa, laeknabladid.is/tolublod/2018/05/nr/6721

Í ICEBIO-hópnum eru allir gigtarlæknar á Íslandi sem meðhöndla gigtarsjúklinga með líftæknilyfjum og skrá sjúkdómsframvindu í ICEBIO, án tillits til vinnustaðar, en þeir eru:

Arnór Víkingsson, Árni Jón Geirsson, Björn Guðbjörnsson, Björn Rúnar Lúðvíksson,
Guðrún Björk Reynisdóttir, Gerður Gröndal, Gunnar Tómasson, Helgi Jónsson,
Kristján Erlendsson, Kristján Steinsson, Ragnar Freyr Ingvarsson,
Sigríður Þórdís Valtýsdóttir, Þorvarður Jón Löve og Þórunn Jónsdóttir.

1Björgúlfsson ÞM, Gröndal G, Blöndal Þ, Guðbjörnsson B. Skimun fyrir berklum meðal gigtarsjúklinga sem hófu meðferð með TNFα-hemlum á Íslandi 1999-2014. Læknablaðið 2018; 104: 231-5.Þetta vefsvæði byggir á Eplica