05. tbl. 103. árg. 2017
Umræða og fréttir
Hugmynd að dagskrá? Fyrir Læknadaga 15. -19. janúar 2018
Þeir sem vilja leggja til efni í dagskrá Læknadaga eru beðnir að fylla út umsóknareyðublað á innra neti Læknafélagsins og senda til Margrétar Aðalsteinsdóttur margret@lis.is fyrir 15. maí næstkomandi.
Læknafélag Íslands verður 100 ára 2018.
Læknadagar marka upphaf afmælisins.