07/08. tbl. 100. árg. 2014
Ritstjórnargreinar
Öll erum við mannleg - hugleiðingar vegna ákæru saksóknara
Anna Gunnarsdóttir
Við verðum að nýta tilvik þar sem eitthvað fer úrskeiðis á uppbyggilegan hátt svo að sömu mistök endurtaki sig ekki.
Leit að sökudólgum skaðar öryggi sjúklinga
Birgir Jakobsson
Dómsvaldið á að dæma séu lög brotin og landslög eiga að ná til allra, einnig starfsfólks sjúkrahúsa. Löggjafarvaldið á hins vegar að taka tillit til flókinnar hátækni.
Fræðigreinar
-
Nálaskiptiþjónusta er kostnaðarvirk forvörn gegn HIV á Íslandi
Elías Sæbjörn Eyþórsson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Magnús Gottfreðsson -
Viðhorf sjúklinga til veittrar þjónustu og viðmóts heilbrigðisstarfsfólks á Hjartagátt Landspítala
Margrét Hlín Snorradóttir, Davíð O. Arnar, Ragnar F. Ólafsson, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason -
Heilablóðþurrð/-drep - greining og meðferð
Ólafur Árni Sveinsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson
Umræða og fréttir
-
Sjúkrahúsið á Patreksfirði
Jón Ólafur Ísberg -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Skjólstæðingarnir fara ekki í frí. Guðrún Jóhanna Georgsdóttir
Guðrún Jóhanna Georgsdóttir -
Læknablaðið 100 ára. "Samstarfið við danska læknafélagið réði úrslitum" - segir Örn Bjarnason sem var ritstjóri Læknablaðsins frá 1976-1993
Hávar Sigurjónsson -
Læknablaðið 100 ára. Fyrsti ritstjórnarfulltrúi blaðsins - talað við Jóhannes Tómasson
Hávar Sigurjónsson - Afmælisgjöf frá norska læknablaðinu
-
Fyrst kristniboði, svo læknir, rætt við Jóhannes Ólafsson
Þröstur Haraldsson -
Ráðstefna ESHG í Mílanó
Vigdís Stefánsdóttir -
Læknablaðið komið inn á timarit.is - rætt við fulltrúa Landsbókasafnsins
Védís Skarphéðinsdóttir -
Bráðaómun í héraðslækningum á Íslandi
Hjalti Már Björnsson, Sigurður Halldórsson -
Mikilvægt að viðhalda þekkingunni - segja öldungar um hækkuð aldursmörk í nýjum heilbrigðislögum
Anna Björnsson -
Lögfræði 10. pistill. Dauðsfall á heilbrigðisstofnun
Dögg Pálsdóttir -
Læknakandídatar 2014
Sigdís Þóra Sigþórsdóttir -
Lyfjaspurningin: Áhætta af samsettri notkun ACE-hemla og ARB hjá sykursjúkum
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Starfsmannastjórar teknir á beinið
Sigdís Þóra Sigþórsdóttir -
Úr fórum Læknablaðsins 1915-2014. Limrur og ljóð
Védís Skarphéðinsdóttir