10. tbl. 100. árg. 2014
Ritstjórnargreinar
Ebóla og við
Sigurður Guðmundsson
Hvað með Vesturlönd, eru líkur á að sjúkdómurinn berist hingað? Vissulega, til dæmis með veikum flugfarþegum eða hjálparstarfsfólki sem kemur til baka í heimahagana. Hins vegar er útilokað að ebóla nái að breiðast út sem heimsfaraldur.
Spítalinn okkar ALLRA
Þorkell Sigurlaugsson
Stöndum saman um endurbætur á Landspítala. Leitum leiða til að fjármagna þetta verkefni og hrinda því í framkvæmd. Undirbúningsvinnunni er lokið. Það er kominn tími til aðgerða. Íslenska þjóðin þarf á því að halda.
Fræðigreinar
-
Snemmkominn árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá sjúklingum með sykursýki
Jónas A. Aðalsteinsson, Tómas A. Axelsson, Daði Helgason, Linda Ó. Árnadóttir, Hera Jóhannesdóttir, Arnar Geirsson, Karl Andersen, Tómas Guðbjartsson -
Notkun vímuefna í æð: Afdrif sjúklinga eftir innlögn á gjörgæslu og niðurstöður réttarefnafræðilegra rannsókna við andlát
Kristinn Sigvaldason, Þóroddur Ingvarsson, Svava Þórðardóttir, Jakob Kristinsson, Sigurbergur Kárason -
Viðhorf Íslendinga til ætlaðs samþykkis við líffæragjafir
Karen Rúnarsdóttir, Kjartan Ólafsson, Ársæll Arnarsson -
Læknablaðið 100 ára. Saga og þróun Krabbameinsfélags Íslands
Laufey Tryggvadóttir
Umræða og fréttir
-
Franski spítalinn í Reykjavík og Matthías Einarsson
Jón Ólafur Ísberg -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heimilislæknar í heilsueflingu og forvörnum gegn sjúkdómum. Þórarinn Ingólfsson
Þórarinn Ingólfsson -
Læknablaðið 100 ára. Ekki sjálfsagt að halda úti vísindatímariti í litlu málsamfélagi - Segir Jóhannes Björnsson fyrrverandi ritstjóri og ábyrgðarmaður Læknablaðsins
Hávar Sigurjónsson -
Öflugt félag en ólíkir hagsmunir segir Arna Guðmundsdóttir nýr formaður LR
Hávar Sigurjónsson -
Starfsánægja minni hjá íslenskum læknum en norskum
Ingunn Bjarnadóttir Sólberg, Kristinn Tómasson -
Aðalfundur Læknafélags Íslands 2014. Hvert stefna íslenskir læknar?
Hávar Sigurjónsson -
„Vonumst eftir ásættanlegri niðurstöðu" - segir Sigurveig Pétursdóttir formaður samninganefndar LÍ
Hávar Sigurjónsson -
„Undirmönnun og óhóflegt vinnuálag veldur mistökum" - Segja írskir myndgreiningarsérfræðingar
Hávar Sigurjónsson -
Ávaxtasykur og lífsstílssjúkdómar: skiptir máli hvaðan sykurinn kemur?
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Lára Guðrún Sigurðardóttir -
Embætti landlæknis 6. pistill. Skynsamleg notkun lyfja
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson -
Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Ásgeir Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, svarar nokkrum spurningum
Sigdís Þóra Sigþórsdóttir -
Læknafélag Íslands - launamunur kynja
Bryndís Hlöðversdóttir -
Úr fórum Læknablaðsins 1915-2014. Aðalfundir LÍ 1919 og 1968
Védís Skarphéðinsdóttir