03. tbl. 100. árg. 2014
Ritstjórnargreinar
Helsinki-yfirlýsingin
Jón Snædal
Tilurð yfirlýsingarinnar sem undirrituð var í Helsinki má rekja til Nürnberg-reglna sem samdar voru fyrir réttarhöldin árið 1947 yfir þýskum læknum sem höfðu gert hörmulegar rannsóknir á mönnum í tíð nasista.
Sjúkraflutningar á Íslandi
Viðar Magnússon
Menntun sjúkraflutningamanna hefur tekið stórstígum framförum á undanförnum áratugum. Sjúkraflutningamenn eru ekki lengur bara sjúkrabílstjórar heldur heilbrigðisstarfsmenn með þjálfun í fyrstu viðbrögðum við slysum og bráðum veikindum.
Fræðigreinar
-
Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn
Þrúður Gunnarsdóttir, Svavar Már Einarsson, Urður Njarðvík, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Agnes Björg Gunnarsdóttir, Tryggvi Helgason, Ragnar Bjarnason -
Fósturlát í kjölfar legvatnsástungu og fylgjusýnitöku á Íslandi
Kristín Rut Haraldsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Reynir Tómas Geirsson -
Læknakennsla á Íslandi fram til ársins 1970
Óttar Guðmundsson -
Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum
Kristján Erlendsson
Umræða og fréttir
-
Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi
Jón Ólafur Ísberg -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. „Task shift" og heimilislækningar. Þórarinn Ingólfsson
Þórarinn Ingólfsson -
„Ofgreining og ofmeðferð æ tíðari" - segir Iona Heath og telur ástæðuna fólgna í flóknu samspili allra þátta heilbrigðis- og læknisþjónustu
Hávar Sigurjónsson -
Engin viðbrögð frá samninganefnd ríkisins
Hávar Sigurjónsson -
„Vil auka hlut rannsókna og fræðimennsku" segir Þóra Steingrímsdóttir nýskipaður prófessor í fæðingar- og kvensjúkdómalækningum
Hávar Sigurjónsson -
Minningargrein um Þorkel Jóhannesson
Tryggvi Ásmundsson -
Ætti að segja þátttakendum í vísindarannsóknum frá stökkbreytingum í þeirra eigin BRCA-genum?
Vilhjálmur Árnason, Jórunn Erla Eyfjörð, Vigdís Stefánsdóttir, Jón Snædal, Stefán Hjörleifsson -
Tækifæri sem býðst bara einu sinni - segir læknanemi sem söng um allan heim með Björk
Hávar Sigurjónsson -
Er meira betra? Um breytt skipulag leghálskrabbameinsleitar
Kristján Oddsson -
Við styðjum breytt skipulag leghálskrabbameinsleitar
Katrín Kristjánsdóttir, Karl Ólafsson, Elísabet A. Helgadóttir, Ásgeir Thoroddsen, Anna Þ. Salvarsdóttir - Helsinki-yfirlýsing Alþjóðafélags lækna - Siðfræðilegar meginreglur fyrir læknisfræðilegar rannsóknir á mönnum
-
Lyfjaspurningin: Litíum og daufkyrningafæð
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Úr fórum Læknablaðsins 1915-2014. Þriðji árgangur Læknablaðsins, 1917
Védís Skarphéðinsdóttir