06. tbl. 100. árg. 2014

Ritstjórnargreinar

Gerum betur – fækkum höfuðáverkum

Stór hluti þeirra sem fá höfuðáverka eru börn. Heilahristingur hjá börnum þar sem heilinn er að þroskast getur leitt til þroska- og hegðunarvandamála fyrir barnið. Leitum því allra leiða til að minnka líkur á að börnin okkar verði fyrir áverkum á höfði.

Vísindastarf á Landspítala – samanburður við Norðurlönd og sóknarfæri

Rannsakendur á Landspítala vinna vísindastörf þar sem magn og gæði standast alþjóðlegan samanburð. Nú er lag að sækja fram með því að vinna skipulegri notkun vísindamanna á rannsóknargögnum. Þannig tryggjum við persónuöryggi, gæði og hagkvæmni heilbrigðisvísinda á Íslandi.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica