06. tbl. 100. árg. 2014
Ritstjórnargreinar
Gerum betur – fækkum höfuðáverkum
Stór hluti þeirra sem fá höfuðáverka eru börn. Heilahristingur hjá börnum þar sem heilinn er að þroskast getur leitt til þroska- og hegðunarvandamála fyrir barnið. Leitum því allra leiða til að minnka líkur á að börnin okkar verði fyrir áverkum á höfði.
Vísindastarf á Landspítala – samanburður við Norðurlönd og sóknarfæri
Rannsakendur á Landspítala vinna vísindastörf þar sem magn og gæði standast alþjóðlegan samanburð. Nú er lag að sækja fram með því að vinna skipulegri notkun vísindamanna á rannsóknargögnum. Þannig tryggjum við persónuöryggi, gæði og hagkvæmni heilbrigðisvísinda á Íslandi.
Fræðigreinar
-
Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áverka á höfði
Eyrún Harpa Gísladóttir, Sigurbergur Kárason, Kristinn Sigvaldason, Elfar Úlfarsson, Brynjólfur Mogensen -
Risaæxli í hóstarkirtli – sjúkratilfelli
Elín Maríusdóttir, Karl Erlingur Oddason, Sigfús Nikulásson, Tómas Guðbjartsson -
Læknablaðið 100 ára. Heilbrigði kvenna í hundrað ár: Má bæta það sem er gott?
Reynir Tómas Geirsson, Jens A. Guðmundsson
Umræða og fréttir
-
Ungbarnaeftirlit í Heilsuverndarstöðinni
Jón Ólafur Ísberg -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hvers virði ert þú kæri læknir? Ólöf Birna Margrétardóttir
Ólöf Birna Margrétardóttir -
Lífsmörk er viðburðarík saga – um nýja bók eftir Ara Jóhannesson
Gunnþóra Gunnarsdóttir -
Aldarafmæli langlífasta fagtímarits Íslands fagnað í Iðnó
Þröstur Haraldsson -
Ávarp í Iðnó - Læknablaðið 1915-2014
Engilbert Sigurðsson -
Erfðaráðgjöf á meðgöngu
Vigdís Stefánsdóttir, Hildur Harðardóttir, Reynir Arngrímsson, Jón Jóhannes Jónsson -
Embætti landlæknis 5. pistill. Þunglyndislyf á Íslandi
Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson, Leifur Bárðarson -
RRS Iceland – norræn ráðstefna brjóstaskurðlækna
Vigdís Stefánsdóttir - Ný stjórn Læknafélags Reykjavíkur
-
Söfnun erfðaupplýsinga í ljósi Helsinki-yfirlýsingarinnar
Jón Snædal - WMA - fundur
-
Frá öldungadeild LÍ. Öldungadeild Læknafélags Íslands 20 ára. Magnús B. Einarsson
Magnús B. Einarsson -
Úr fórum Læknablaðsins 1915-2014. Læknablaðið í hálfa öld, 1965
Védís Skarphéðinsdóttir