06. tbl. 100. árg. 2014

Umræða og fréttir

WMA - fundur

Fundur WMA var haldinn í Tókýó 24.-26.apríl síðastliðinn. Fulltrúi Íslands var Jón G. Snædal.

Á myndunum má sjá formann ráðsins, Chair of WMA Council, Dr. Mukesh Haikerwal frá Ástralíu og Dr. Otmar Kloiber framkvæmdastjóra WMA ( secretary general). Konurnar þrjár eru sem hér segir: Forseti Americal Medical Association: Dr. Ardis D.Hoven, forseti World Medical Association: Dr. Margaret Mungherera frá Úganda og forseti Evrópusamtaka lækna, CPME: Katrín Fjeldsted.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica