01. tbl. 99. árg. 2013

Ritstjórnargreinar

Vörn og sókn fyrir heilbrigðisvísindi á Íslandi


Inga Þórsdóttir

Nauðsynlegt er að til verði sjóður fyrir rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda enda eru þær ótvírætt skilyrði fyrir gagnreyndri þekkingu á velferðar- og heilbrigðismálum.

Lungnarek: sigrar og framtíðarvonir


Gunnar Guðmundsson

Í þessu tölublaði Læknablaðsins er birt mikilvæg afturskyggn rannsókn á inniliggjandi sjúklingum á Landspítala sem fengu sjúkdómsgreiningu um lungnasegarek á þriggja ára tímabili sem bætir við miklum upplýsingum um nýgengi og aðra þætti

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica