01. tbl. 99. árg. 2013
Ritstjórnargreinar
Vörn og sókn fyrir heilbrigðisvísindi á Íslandi
Inga Þórsdóttir
Nauðsynlegt er að til verði sjóður fyrir rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda enda eru þær ótvírætt skilyrði fyrir gagnreyndri þekkingu á velferðar- og heilbrigðismálum.
Lungnarek: sigrar og framtíðarvonir
Gunnar Guðmundsson
Í þessu tölublaði Læknablaðsins er birt mikilvæg afturskyggn rannsókn á inniliggjandi sjúklingum á Landspítala sem fengu sjúkdómsgreiningu um lungnasegarek á þriggja ára tímabili sem bætir við miklum upplýsingum um nýgengi og aðra þætti
Fræðigreinar
-
Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 – nýgengi, birtingarmynd, áhættuþættir og horfur
Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ. Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson -
Landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Birna Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir -
Heilaígerð - yfirlitsgrein
Ólafur Árni Sveinsson, Hilmir Ásgeirsson, Ingvar H. Ólafsson
Umræða og fréttir
- Læknadagar 2013 – dagskrá
- Framtíð Lækningaminjasafns í uppnámi
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Frá sveitaspítalanum. Björn Gunnarsson
Björn Gunnarsson -
Kollvarpar fyrri kenningum um hlutverk klaustranna - segir Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur
Hávar Sigurjónsson -
Hefur notið þess að skipuleggja Læknadaga - rætt við Örnu Guðmundsdóttur
Hávar Sigurjónsson -
Veitir aðgang að lyfjasögu sjúklings – frá landlækni
Hávar Sigurjónsson -
Lífvísindasetur Háskóla Íslands - sameinaður vettvangur rannsókna í sameinda- og frumulíffræði
Þórarinn Guðjónsson, Eiríkur Steingrímsson -
Lögfræði 2. pistill. Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn
Dögg Pálsdóttir -
Dagur í lífi kandídats
Íris Ösp Vésteinsdóttir -
Gagnsæ samskipti lækna og lyfjaframleiðenda - rætt við Jakob Fal Garðarsson
Hávar Sigurjónsson -
Anatómíukúrsus 1962
Ársæll Jónsson -
Af hverju eru blóðgös kennd við Astrup á Íslandi?
Gunnar Guðmundsson, Ísleifur Ólafsson -
Sérgrein. Frá Félagi íslenskra barna- og unglingageðlækna. Grundvöllur að geðheilbrigði er lagður á uppvaxtarárum
Bertrand Lauth