01. tbl. 99. árg. 2013

Umræða og fréttir

Anatómíukúrsus 1962

u09-fig1

Anatómíukúrsus í kjallara norðurálmu Háskóla Íslands vorið 1963. Bjarni Konráðsson og Jón Steffensen réðu þar ríkjum en Jón var prófessorinn í anatómíu. Viðfangsefnið var handleggur sem ungur sjómaður hafði misst í vinnuslysi. Læknanemar fengu yfirleitt enga verklega kennslu í anatómíu á þessum árum þannig að þessi stutti og eini kúrsus læknanemanna fimm var óvæntur og tilviljanakenndur!

Læknanemarnir eru Sigurður Björnsson, síðar krabbameinslæknir og fálkaorðuhafi, Guðmundur Sigurðsson heilsugæslulæknir og höfundur Sögudagálanna, Guðrún Agnarsdóttir veirufræðingur, alþingismaður og forsetaframbjóðandi, Guðni Þorsteinsson sérfræðingur og kennari í endurhæfingu, starfaði í Bandaríkjunum, og Ársæll Jónsson öldrunarlæknir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica