07/08. tbl. 99.árg. 2013
Ritstjórnargreinar
Hrafn Sveinbjarnarson, fyrsti íslenski læknirinn. Minning 800 árum síðar
Sigurður Guðmundsson
Þann 24. ágúst verður haldin ráðstefna á Hrafnseyri við Arnarfjörð þar sem brugðið verður ljósi á ævi og störf merks manns en í ár eru liðnar 8 aldir frá því hann var veginn.
Bakverkir og sýklalyf
Ólafur Guðlaugsson
„Út frá þeim gögnum sem fyrir liggja er alls ekki hægt að mæla með því að sýklalyf séu notuð til að meðhöndla langvarandi bakverki,“ segir höfundur og bregst við nýlegum skrifum.
Fræðigreinar
-
Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
Janus Guðlaugsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Jóhannsson -
Sykursýki af tegund 1, meðganga og árangur blóðsykurstjórnar
Sigríður Sunna Gunnarsdóttir, Arna Guðmundsdóttir, Hildur Harðardóttir læknir, Reynir Tómas Geirsson
Umræða og fréttir
- Vorfagnaður lækna á slóðum fortíðar – og framtíðar?
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Nýr ráðherra og gamlir. Orri Þór Ormarsson
Orri Þór Ormarsson -
Allir hlekkirnir verða að halda
Hávar Sigurjónsson -
Blóðfitulækkandi lyf eru ofnotuð
Hávar Sigurjónsson -
Lífsstíll og mataræði haldast í hendur
Hávar Sigurjónsson -
Aldrei leitað samráðs um frumvarpið
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjamál í brennidepli - árétting vegna greinar
Jakob Falur Garðarsson -
Heilsugæslan svarar kallinu
Eyjólfur Guðmundsson -
Lögfræði 5. pistill. Trúnaðar- og þagnarskylda lækna
Dögg Pálsdóttir -
Hrafn Sveinbjarnarson - höfðingi, pílagrímur og læknir
Ásdís Egilsdóttir, Eiríkur Jónsson, Torfi H. Tulinius, Óttar Guðmundsson - Dagskrá - Ráðstefna á Hrafnseyri við Arnarfjörð 24. ágúst 2013
-
Höfum við efni á að setja sjötuga lækna á eftirlaun?
Steinn Jónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Öldungur í Toskana. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson - Nýir læknar boðnir velkomnir
-
Sérgrein. Frá Félagi íslenskra krabbameinslækna - Krabbameinslækningar á Íslandi
Agnes Smáradóttir