07/08. tbl. 99.árg. 2013

Umræða og fréttir

Nýir læknar boðnir velkomnir

Nýútskrifaðir læknakandídatar voru boðnir velkomnir í Læknafélag Íslands við hefðbundna, hátíðlega móttöku í húsakynnum Læknafélagsins við Hlíðasmára þann 20. júní.  Þorbjörn Jónsson formaður Læknafélags Íslands bauð ungu læknana velkomna í félagið en síðan fluttu ávörp Guðmundur Þorgeirsson forseti Læknadeildar og Steinn Jónsson formaður Læknafélags Reykjavíkur. Eftir að viðstaddir höfðu notið veitinga og hlýtt á hamingjuóskir til handa hinum nýju kandidötum undirrituðu hinir nýútskrifuðu læknar heitorð lækna, Hippokratesareiðinn, í sérstaka bók LÍ sem geymir nöfn útskrifaðra íslenskra lækna áratugi aftur á síðustu öld.


 



Læknakandídatar 2013

Andri Wilberg Orrason

Arnar Þór Tulinius

Auður Elva Vignisdóttir

Benedikt Friðriksson

Bjarki Steinn Traustason

Bryndís Ester Ólafsdóttir

Cecilia Elsa Línudóttir

Dagrún Jónasdóttir

Elín Arna Aspelund

Elín Björk Tryggvadóttir

Elín Helga Þórarinsdóttir

Eyrún Baldursdóttir

Fríður Finna Sigurðardóttir

Gígja Erlingsdóttir

Guðríður Anna Grétarsdóttir

Hafsteinn Óli Guðnason

Halldór Reynir Bergvinsson

Hannes Bjarki Vigfússon

Haukur Týr Guðmundsson

Hildigunnur Úlfsdóttir

Hjörleifur Skorri Þormóðsson

Ingibjörg Anna Ingadóttir

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Kolbeinn Hans Halldórsson

Kristján Baldvinsson

Kristrún Erla Sigurðardóttir

Marteinn Ingi Smárason

Ragna Sif Árnadóttir

Rakel Ingólfsdóttir

Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir

Signý Ásta Guðmundsdóttir

Sigurveig Þórarinsdóttir

Sindri Aron Viktorsson

Sólborg Erla Ingvarsdóttir

Sólveig Sigurðardóttir

Stefán Guðmundsson

Steinþór Runólfsson

Svava Guðmundsdóttir

Telma Huld Ragnarsdóttir

Valgerður Dóra Traustadóttir

Valgerður Þorsteinsdóttir

Þóra Soffía Guðmundsdóttir

Þórunn Halldóra Þórðardóttir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica