Tölublað septembermánaðar
Ritstjórnargreinar
Botnlangabólga – uppáhaldsaðgerð skurðlæknisins. Örvar Arnarson
Örvar Arnarson
Skurðaðgerð vegna botnlangabólgu er algengasta bráðaskurðaðgerðin sem framkvæmd er í vestrænum heimi. Í dag er aðgerðin oftast gerð í gegnum kviðsjá, þar sem kviðarholið er fyllt af lofti og einungis gerð þrjú lítil göt í kviðinn. Þessi aðgerð er ein af fyrstu aðgerðunum sem sérnámslæknar framkvæma og keppast þeir gjarnan um að verða fyrstir á skurðstofuna.
Vonir og væntingar til nýs örorku- og endurhæfingarkerfis. Árdís Björk Ármannsdóttir
Árdís Björk Ármannsdóttir
Það er mikilvægt fyrir stjórnvöld og þjónustuaðila í nýju kerfi að fylgjast náið með áhrifum breytinganna, meta kosti þeirra og galla og fylgjast með heildarkostnaði. Hlusta á reynslu fagaðila og notenda og hafa hugrekki til að breyta því sem betur má fara. Þannig getur nýja kerfið orðið raunverulegt framfaraskref – og ekki bara vonir og væntingar á blaði. Við skulum ekki bara láta þetta reddast.
Fræðigreinar
-
Yfirlitsgrein. Botnlangabólga
Guðrún Margrét Viðarsdóttir, Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller -
Sjúkratilfelli. Ofhreyfingar í útlimum – óvanaleg birtingarmynd skammvinnrar blóðþurrðar í heila
Brynhildur Thors, Enrico Bernardo Arkink, Zoran Podvez, Ólafur Árni Sveinsson
Umræða og fréttir
-
Framtíðarlæknar Íslands – læknanemarnir – mannauður og laun
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Klínísk skoðun og aðferðarfæði. Skoðun nýbura. Óli Hilmar Ólason
Óli Hilmar Ólason -
„Áskoranir varðandi mönnun fylgja okkur áfram inn í haustið“
Olga Björt Þórðardóttir -
Breytingar í ritstjórn Læknablaðsins
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þarf að binda laun lækna(nema) í kjarasamning? Thelma Kristinsdóttir
Thelma Kristinsdóttir -
„Þú færð ekki úrvalslið nema þú fjárfestir í yngri flokkum“
Olga Björt Þórðardóttir -
„Offita er ekki persónulegt val“
Olga Björt Þórðardóttir -
Leikjaforrit til snemmgreiningar á heilabilun: nýsköpun og tækifæri í læknisfræði
Kristborg Bóel Steindórsdóttir -
Algengi örorku og fjárhagslegir hvatar til atvinnuþátttöku
Oddur Ingimarsson - Doktorsvörn við Háskóla Íslands. Inga Lára Ingvarsdóttir
-
Túlkun marktækni þegar öryggisbil skarast
Sigrún Helga Lund -
Bókin mín. Hnífur eftir Salman Rushdie. Vilhelmína Haraldsdóttir
Vilhelmína Haraldsdóttir -
Öldungadeildin. Læknaróman Art Nouveau. Lára Halla Maack
Lára Halla Maack -
Dagur í lífi. Sumardagur í Lundi. Kristján Orri Víðisson
Kristján Orri Víðisson -
Sérgreinin mín. Hjarta- og lungnaskurðlækningar. Að laga bilaðar hjartalokur á hverjum degi. Arnar Geirsson
Arnar Geirsson -
Sérgreinin mín. Hjarta- og lungnaskurðlækningar. Yfirgefðu aldrei sjúklinginn þinn. Sigurður Ragnarsson
Sigurður Ragnarsson -
Liprir pennar. Hin hliðin á lækninum. Egill Rafn Sigurgeirsson
Egill Rafn Sigurgeirsson