Tölublað septembermánaðar

Ritstjórnargreinar

Botnlangabólga – uppáhaldsaðgerð skurðlæknisins. Örvar Arnarson


Örvar Arnarson

Skurðaðgerð vegna botnlangabólgu er algengasta bráðaskurðaðgerðin sem framkvæmd er í vestrænum heimi. Í dag er aðgerðin oftast gerð í gegnum kviðsjá, þar sem kviðarholið er fyllt af lofti og einungis gerð þrjú lítil göt í kviðinn. Þessi aðgerð er ein af fyrstu aðgerðunum sem sérnámslæknar framkvæma og keppast þeir gjarnan um að verða fyrstir á skurðstofuna.

Vonir og væntingar til nýs örorku- og endurhæfingarkerfis. Árdís Björk Ármannsdóttir


Árdís Björk Ármannsdóttir

Það er mikilvægt fyrir stjórnvöld og þjónustuaðila í nýju kerfi að fylgjast náið með áhrifum breytinganna, meta kosti þeirra og galla og fylgjast með heildarkostnaði. Hlusta á reynslu fagaðila og notenda og hafa hugrekki til að breyta því sem betur má fara. Þannig getur nýja kerfið orðið raunverulegt framfaraskref – og ekki bara vonir og væntingar á blaði. Við skulum ekki bara láta þetta reddast.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica