09. tbl. 90. árg. 2004

Fræðigrein

Fræðigrein ís­lensks læknis í erlendu tímariti

Ástráður B. Hreiðarsson er einn fimm norrænna höfunda að grein um sykursýki af tegund 2 sem birtist nýlega í vísindatímaritinu Diabetes research and clinical practice. Titill greinarinnar er: Dose titration of repaglinide in patients with inadequately controlled type 2 diabetes. Meðhöfundar eru Klaus Kølendorf, Johan Eriksson, Kåre I. Birkeland og Thomas Kjellström - og tilvísun í tímaritið er: Diab Res Clin Pract 2004; 64: 33-40.Þetta vefsvæði byggir á Eplica