05. tbl. 103. árg. 2017

Umræða og fréttir

Ný orlofsíbúð í höfuðborginni

 

                   


Orlofssjóður lætur ekki deigan síga og hefur nú selt íbúð sína í Sólheimum og keypt nýja í Sóltúni 7. Íbúðin er þegar farin í útleigu til félagsmanna LÍ á bókunarsíðu orlofsvefs félagsins. Íbúðin er 90 fm á þriðju hæð, íbúð 303, tvö svefnherbergi, eldhús og stofa.

Save



Þetta vefsvæði byggir á Eplica