Mynd mánaðarins

Stétt með stétt

Við erum stödd á skurðstofu Landspítalans. Klukkan er að verða tólf á hádegi laugardaginn 8. nóvember 1958. Það er mollulegt innandyra, hitinn 26 gráður. Stórri aðgerð er lokið. Búið er að fjarlægja 80% af maga sjúklings með sár á skeifugörn. Viðstaddir aðgerðina voru Njörður P. Njarðvík blaðamaður og Andrés Kolbeinsson ljósmyndari sem síðar lýstu aðgerðinni í máli og myndum á síðum Vikunnar 1959; 21/24: 4-7.


02. tbl. 104. árg. 2018

Ritstjórnargreinar

#MeToo-bylting íslenskra lækna

Ólöf Sara Árnadóttir

Þann 11. desember síðastliðinn sendu konur í læknastétt frá sér yfirlýsingu vegna kynbundinnar mismununar, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. Undir yfirlýsinguna rituðu 433 íslenskir kvenlæknar og læknanemar og fylgdu henni 10 valdar frásagnir úr námi og starfi hérlendis og erlendis. Yngri kvenlæknar og læknanemar verða mest fyrir kynferðislegri áreitni og ofbeldi, en áreitni gagnvart sérfræðilæknum birtist oftar í þöggun og jaðarsetningu.

Að hreyfa við óúthvíldri þjóð

Tryggvi Helgason

Flestir sem vinna við rannsóknir á forvörnum fyrir börn ítreka í ályktunum að mikilvægasti þátturinn sé tími með foreldrunum. Á undanförnum árum hefur æ meira verið rætt um lífsstíl Íslendinga og þær afleiðingar sem hann hefur fyrir heilsufar þjóðarinnar. Bæði fullorðnir og börn hafa þyngst á síðustu áratugum og þótt hlutfall barna með offitu sé hætt að aukast á höfuðborgarsvæðinu er hærra hlutfall Íslendinga komið með offitu á barns- og unglingsaldri en æskilegt er. oreldrum, samtal við þá og jafningja sína.

Fræðigreinar

Ótilgreindir brjóstverkir og tengsl við viðvarandi verkjaupplifun og vanlíðan


Erla Svansdóttir, Sesselja Hreggviðsdóttir, Björg Sigurðardóttir, Elísabet Benediks, Karl Andersen, Hróbjartur Darri Karlsson

Vegna þeirrar áhættu sem fylgir hjartaáföllum hefur verið brýnt fyrir fólki að leita sér læknisaðstoðar hið fyrsta fái það skyndilegan brjóstverk.

Hreyfing og svefn reykvískra ungmenna


Vaka Rögnvaldsdóttir, Berglind M. Valdimarsdóttir, Robert J. Brychta, Soffía M. Hrafnkelsdóttir, Sigurbjörn Á. Arngrímsson, Erlingur Jóhannsson, Kong Y. Chen , Sigríður L. Guðmundsdóttir

Alþjóðlegar ráðleggingar mæla með því að börn og unglingar hreyfi sig að lágmarki 60 mín  og sofi í 8 til 10 klukkustundir á sólarhring.

Læknafélag Íslands 100 ára - Læknar í verkfalli


Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Það er ekki algengt að læknar fari í verkfall en þegar það gerist verða gjarnan miklar umræður meðal fagfólks innan heilbrigðisgeirans og almennings.

Umræða og fréttirÞetta vefsvæði byggir á Eplica