07/08. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Sýklalyfjaónæmi – síðustu vígin falla

Kristján Orri Helgason

Útbreiðsla karbapenemasa-myndandi baktería um allan heim er slík að það er ekki spurning hvort slíkur sjúklingur greinist hér á landi heldur hvenær.

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson

Undir þessu spennandi nafni er unnið merkilegt starf sem á að stuðla að minni skaðlegum afleiðingum lífsstíls og hegðunar, hvort sem hún er leyfileg eða ólögleg.

Fræðigreinar

Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi


Björn Már Friðriksson, Steinn Jónsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Andri Wilberg Orrason, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson

Pancoast-æxli vaxa út frá lungnatoppum í þak fleiðruhols og valda einkennum frá ífarandi vexti í aðlæg líffæri. Tólf sjúklingar gengust undir aðgerð á þeim 20 árum sem rannsóknin náði til.

Bráð versnun á langvinnri lungnateppu - yfirlitsgrein


Gunnar Guðmundsson

Langvinn lungnateppa er algengur sjúkdómur með mikilli sjúkdómsbyrði og hárri dánartíðni. Þar skipta bráðar versnanir höfuðmáli. Markviss meðferð þeirra er mikilvæg og ekki er síður mikilvægt að reyna með öllum ráðum að fyrirbyggja endurteknar versnanir því þær skerða mikil lífsgæði sjúklinga og auka dánartíðni. Þessir sjúklingar koma víða við í heilbrigðisþjónustunni og því nauðsynlegt fyrir íslenska lækna að þekkja vel til þessa vandamáls. Þá er rökvíst val sýklalyfja mikilvægt til að minnka líkur á sýklalyfjaónæmi með tilheyrandi þjáningum og kostnaði.