03. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Trú, hefð og tíska - harðir húsbændur

Þóra Steingrímsdóttir

Við megum ekki hlaupa til og gera óþarfar og heilsuspillandi aðgerðir á konum (eða körlum) sem sækjast eftir þeim, ef ekki er ástæða til samkvæmt okkar fræðum og bestu faglegu samvisku

Hænan og eggið? Samspil vélindabakflæðis og astma

Unnur Steina Björnsdóttir

Allt að 75% sjúklinga með astma hafa einkenni vélindabakflæðis (GERD) og tvöfalt fleiri astmasjúklingar hafa GERD miðað við þá sem ekki hafa astma

Fræðigreinar

Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík


Michael Clausen, Þórarinn Gíslason, Svala Aðalsteinsdóttir, Davíð Gíslason

Rannsóknin sýnir sterkt samband milli bakflæðis annars vegar og nefkvefs, surgs og astma hins vegar þó að enn sé óljóst hvers eðlis þetta samband er. Hafa ber bakflæðisjúkdóm í huga ef astmi og nefeinkenni skýrast ekki af öðrum ástæðum.

Árangur endurlífgunartilrauna utan spítala á Reykjavíkursvæðinu árin 2004-2007


Brynjólfur Árni Mogensen, Hjalti Már Björnsson, Gestur Þorgeirsson, Gísli Engilbert Haraldsson, Brynjólfur Mogensen

Endurlífgunartilraunir í hjartastoppum utan spítala á höfuðborgarsvæðinu hafa verið vel rannsakaðar allt frá árinu 1976. Ef miðað er við erlendar rannsóknir hefur árangur af endurlífgunum utan spítala á höfuðborgarsvæðinu verið góður frá því að farið var að veita þessa þjónustu.