02. tbl. 101. árg. 2015

Ritstjórnargreinar

Betri hagur - bætt heilbrigði

Kristján Þór Júlíusson

Stærsta áskorunin sem við Íslendingar stöndum frammi fyrir er að tryggja og auka samkeppnishæfni íslenska heilbrigðiskerfisins

Heilbrigðisþjónusta í þágu almennings

Rúnar Vilhjálmsson

Norrænar rannsóknir hafa löngum sýnt að félagsleg heilbrigðiskerfi landanna njóta víðtæks stuðnings almennings.

Fræðigreinar

Algengi sykursýki og heilsufar íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum 2003-2012


Ingibjörg Hjaltadóttir, Árún Kristín Sigurðardóttir

HbA1c 7% verður 53 mmól/mól ný eining frá 1. mars 2015


Ingunn Þorsteinsdóttir, Rafn Benediktsson, Ísleifur Ólafsson, Ragnar Bjarnason

Hvað telst vera æskilegt gildi D-vítamíns í blóði?


Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson