01. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Um sjúkraflug

Björn Gunnarsson

Flest sjúkraflug hér á landi eru með sjúkraflugvél sem er staðsett á Akureyri. Það hefur starfað læknavakt fyrir sjúkraflug frá árinu 2002 og hefur umfang starfseminnar aukist ár frá ári.

Áramót eru tímamót

Berglind Gerða Libungan

Munum hlutverk okkar lækna í forvörnum sjúkdóma. Messum yfir fólki um skaðsemi reykinga og offitu. Náum tökum á blóðþrýstingnum, <140/90 mmHG. Ræðum um mataræði og streitu við skjólstæðinga okkar.

Fræðigreinar

Brátt hjartadrep á Íslandi í fertugum og yngri 2005-2009. Samanburður við tímabilið 1980-1984


Björn Magnússon, Uggi Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Guðnason

Segulómun við greiningu lendahryggsverkja: Nýting, samband við einkenni og áhrif á meðferð


Gunnar Svanbergsson, Þorvaldur Ingvarsson, Ragnheiður Harpa Arnardóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica