07/08. tbl. 100. árg. 2014

Ritstjórnargreinar

Öll erum við mannleg - hugleiðingar vegna ákæru saksóknara

Anna Gunnarsdóttir

Við verðum að nýta tilvik þar sem eitthvað fer úrskeiðis á uppbyggilegan hátt svo að sömu mistök endurtaki sig ekki.

Leit að sökudólgum skaðar öryggi sjúklinga

Birgir Jakobsson

Dómsvaldið á að dæma séu lög brotin og landslög eiga að ná til allra, einnig starfsfólks sjúkrahúsa. Löggjafarvaldið á hins vegar að taka tillit til flókinnar hátækni.

Fræðigreinar

Nálaskiptiþjónusta er kostnaðarvirk forvörn gegn HIV á Íslandi


Elías Sæbjörn Eyþórsson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Magnús Gottfreðsson

Nálaskiptiþjónusta hefur verið starfrækt af Reykjavíkurdeild Rauða Kross Íslands frá árinu 2009, en umfangið hefur verið mismikið. Hlutverk þjónustunnar er að veita sprautufíklum ókeypis aðgang að hreinum nálum og að safna notuðum nálum til förgunar.

Viðhorf sjúklinga til veittrar þjónustu og viðmóts heilbrigðisstarfsfólks á Hjartagátt Landspítala


Margrét Hlín Snorradóttir, Davíð O. Arnar, Ragnar F. Ólafsson, Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason

Fólk á samkvæmt lögum að fá bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu sem völ er á á hverjum tíma. Þrátt fyrir niðurskurð fjárveitinga til heilbrigðiskerfisins undanfarin ár teljast gæði íslenskrar heilbrigðisþjónustu mikil í samanburði við flest önnur vestræn ríki en lítið er vitað um upplifun sjúklinga af þjónustunni.