09. tbl. 100. árg. 2014

Ritstjórnargreinar

Rekstur Landspítala - fjárframlög í samræmi við hlutverk

Páll Matthíasson

Það er sameiginlegt verkefni okkar að tryggja landsmönnum þá heilbrigðisþjónustu sem þeir hafa rétt til.

Kannabis er ekki skaðlaust

Nanna Briem

Við læknar verðum að taka þátt í umræðunni um kannabis og sjá til þess að upplýsingar um skaðsemi þess gleymist ekki.

Fræðigreinar

Eykur notkun kannabis hættu á geðrofi og þróun geðklofa?


Arnar Jan Jónsson, Hera Birgisdóttir, Engilbert Sigurðsson

Rannsókna er þörf þareð geðrofssjúkdómar geta verið lengi að þróast. Mikilvægt er að auka þekkingu almennings á alvarlegum afleiðingum kannabisnotkunar og þeirri staðreynd að ekki er hægt að spá fyrir um hverjir þeirra sem nota efnið reglulega veikist af skammvinnu geðrofi og hverjir af langvinnum geðrofssjúkdómi.

Kalkkirtlablaðra í miðmæti – sjúkratilfelli


Anna Höskuldsdóttir, Höskuldur Kristvinsson, Hallgrímur Guðjónsson, Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson

Algengustu fyrirferðir í framanverðu miðmæti eru góðkynja æxli í hóstarkirtli en illkynja fyrirferðir eru líka vel þekktar. Hér er lýst tæplega sextugri konu með vaxandi kyngingaróþægindi og fyrirferð á hálsi.