06. tbl. 104. árg. 2018

Umræða og fréttir

Ball í Iðnó

Læknafélagið stóð fyrir balli í Iðnó um miðjan maí. Hljómsveitin Sobril lék fyrir dansi og var almenn ánægja með þessa skemmtun.
Reynir Arngrímsson formaður tók þessa meðfylgjandi mynd.

                                  Þetta vefsvæði byggir á Eplica