nóvemberblaðið
10. tbl. 110. árg. 2024
Ritstjórnargreinar
Flysjun heilaæða - Elías Ólafsson
Flysjun í heilaæðum er vel þekkt orsök slags (heilablóðfalls), og finnst hjá allt að fjórðungi þeirra sem fá slag undir 50 ára aldri.
Komum í veg fyrir alnæmi, greinum HIV tímanlega
Við þurfum að auka aðgengi að greiningarprófum til að einstaklingar fái tímanlega rétta meðferð og til að draga úr smiti til annarra. Efla þarf aðgang að forvörnum eins og smokkinum og hugsanlega bæta fræðslu til almennings um afleiðingar sjúkdómanna.