Friðartáknið aldrei mikilvægara

Fyrir framan Landakotskirkju mynduðu skólakrakkar hið alþjóðlega friðartákn

Maíblaðið

5. tbl. 108. árg. 2022

Ritstjórnargreinar

Sigríður Björnsdóttir

Þurfum við að hafa áhyggjur af næringu kvenna á meðgöngu?

Góð næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir eðlilegan vöxt og þroska barns í móðurkviði. Hún stuðlar að heilbrigði barnsins síðar á ævinni og er einnig mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan móður á meðgöngu. Sum vítamín og næringarefni eru sérstaklega mikilvæg á meðgöngu.

Berglind Guðmundsdóttir

Áföll og áfallahjálp – hvað er rétt að gera og hvað ekki?

Þjóðfélagsleg umræða um kynferðislegt ofbeldi tengt MeToo-byltingunni, aurskriður, jarðskjálfta, sjálfsvíg, þungbær veikindi á tímum Covid, og nú síðast alvarleg áföll milljóna manna tengd stríðsátökum í Úkraínu hafa gert háa tíðni áfalla og alvarlegar afleiðingar þeirra sýnilegri en nokkru sinni fyrr.

Fræðigreinar

Nanna Sveinsdóttir, Sunna Rún Heiðarsdóttir, Árni Steinn Steinþórsson, Hera Jóhannesdóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Tómas Þór Kristjánsson, Þórir Einarsson Long, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson

Áhrif skertrar nýrnastarfsemi á snemmkominn árangur kransæðahjáveituaðgerða

Ellen A. Tryggvadóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Bryndís E. Birgisdóttir, Laufey Hrólfsdóttir, Rikard Landberg, Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, Hildur Harðardóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir

Neyslutíðni matvæla eða bætiefna og fylgni við styrk langra ómega-3 fitusýra í blóðvökva barnshafandi kvenna


05. tbl. 108. árg. 2022

Umræða og fréttir

Ingvar Freyr Ingvarsson, Steinunn Þórðardóttir

Frá Læknafélagi Íslands. Þróun og horfur innan sérgreina á Íslandi
Þetta vefsvæði byggir á Eplica