09. tbl. 89. árg. 2003
Ritstjórnargreinar
- Reyklaust umhverfi er réttur allra - líka þeirra sem ekki reykja
- Héraðsdómur með bæklunarlæknum
- Hvers vegna viðbúnað við bólusótt?
Fræðigreinar
- Hrörnunarsjúkdómar í heila - oxavarnarensím og kopar Kynning á rannsóknum
- Sjúkratilfelli mánaðarins: Maður með endurtekna netjubólgu á báðum fótleggjum
Umræða fréttir
- Aðalfundur LÍ að Hólum 22.-23. ágúst. Unglæknar endurheimtir í friði og ró - Veðurblíðan var í aðalhlutverki og ríkti bæði innandyra og utan
- Ályktanir aðalfundar Læknafélags Íslands
- Lýðheilsustöðin bíður forstjóra síns - Óljós lagaákvæði færir þeim sem ráðinn verður mikið áhrifavald á mótun starfseminnar
- Hvenær og hver á að kalla út þyrlusveitina? - Viljum að þjónusta okkar sé notuð sem mest, segir Friðrik Sigurbergsson umsjónarlæknir þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar og Landspítalans
- Er notkun nýrra lyfja stórfellt vandamál? - Meinloka stjórnvalda í lyfjamálum
- Frá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Þjóðminjasafni Íslands
- Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000 - Fyrstu skref við framkvæmd nýrra laga
- Tungutak læknavísindanna - frá Hippókratesi til vorra daga
- Heilbrigðismál í íslensku hagkerfi og kennsla í heilsuhagfræði hérlendis
- Íðorð 158. Hnútarós
- Faraldsfræði 31. Yfirgreining
- Broshorn 40. Sálfræði og hlátur
- Íslensk áætlun um varnir og viðbúnað við bólusótt
- Ráðstefnur og fundir