09. tbl. 100. árg. 2014

Umræða og fréttir

Frá öldungadeild LÍ. Sumarferð í Mýrdal 19.-20. ágúst 2014

Sumarferð í Mýrdal 19.-20. ágúst 2014

Þátttakendur voru 47. Gist var eina nótt á Hótel Dyrhólaey.

Helstu viðkomustaðir  voru  Skógar, Fell, Dyrhólaey, Reynishverfi, Heiðardalur, Vík, Hjörleifshöfði og Þakgil. Staðkunnugir menn í hópnum fræddu um svæðið og Jóni Steingrímssyni, Sveini Pálssyni og Eyjólfi Guðmundssyni voru gerð sérstök skil. Þá var notið gestrisni þriggja félaga og eiginkvenna sem aðstöðu hafa á svæðinu.


Hér er hópurinn staddur í Þakgili. Ljósm. PÁ.

Veðrið lék við okkur og lýstu menn ánægju sinni  með ferð til staða sem sumir höfðu ekki áður augum litið.

P.Á.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica