12. tbl. 100. árg. 2014

Umræða og fréttir

Lokahóf í Iðnó - XXI. þing lyflækna

Í lokahófi í Iðnó eftir XXI þing lyflækna sem haldið var á dögunum í Hörpu. Þarna er Þórður Harðarson í pontu, og Gunnar Sigurðsson og Ástráður B. Hreiðarsson á góðri stund ásamt formanni Félags íslenskra lyflækna, Runólfi Pálssyni. Félagið heiðraði þá Nick Cariglia, Gunnar og Ástráð fyrir dygg störf og þjónustu í þágu lyflækninga hérlendis.


Mynd: Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir (læknanemi).Þetta vefsvæði byggir á Eplica