04. tbl. 100. árg. 2014

Umræða og fréttir

Einn af yngstu lesendum Læknablaðsins

              

Það kasta bókstaflega ALLIR öllu frá sér til að fá gott næði og setjast í rólegheitum á besta stað og láta fara vel um sig til renna yfir Læknablaðið þegar það kemur glóðvolgt inn um lúguna. Hundraðasti árgangurinn á sér marga aðdáendur sem fara yfir hvern staf í blaðinu og láta ekkert fram hjá sér fara. Þessi mynd barst blaðinu á dögunum frá einum af góðkunningjum þess.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica