07/08. tbl. 96.árg. 2010

Umræða og fréttir

Kandídatar 2010 - nafnalisti

u10-fig1
Ljósmyndir: Védís Skarphéðinsdóttir.

u10-fig3
Birna Jónsdóttir formaður ávarpaði samkomuna og rakti ítarlega tilgang og stofnanir og einingar og undirdeildir læknafélagsins. Guðmundur Þorgeirsson var að útskrifa kandídata í sinn fyrsta sem forseti læknadeildar og bauð þá velkomna í hópinn.

Föstudaginn 11. júní síðastliðinn komu 49 kandídatar í boð til Læknafélags Íslands og sóru Hippókratesi eið að gömlum sið. Þetta voru 32 stelpur og 17 strákar, og ef til vill er þess ekki langt að bíða að þeir stofni Félag karla í læknastétt? – Gleðivíman var allsráðandi hjá þessu unga fólki og það fór ekki af þeim brosið. Eftirtalin eru kandídatar frá læknadeild vorið 2010:

 

u10-fig2Anna Bryndís Einarsdóttir

Ármann Jónsson

Ásgeir Þór Másson

Birna Sigurborg Guðmundsdóttir

Bjarki Ívarsson

Davíð Egilsson

Elín Maríusdóttir

Friðrik Rúnar Garðarsson

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðrún G. Björnsdóttir

Guðrún Lilja Briem Óladóttir

Gunnar Einarsson

Gunnþórunn Gunnarsdóttir

Harpa Viðarsdóttir

Helga Björk Pálsdóttir

Helga Tryggvadóttir

Hjörtur Haraldsson

Inga Lára Ingvarsdóttir

Inga Rós Valgeirsdóttir

Karl Kristinsson

Katla Þöll Guðmundsdóttir

Katrín Guðlaugsdóttir

Katrín Jónsdóttir

Kolbrún Gunnarsdóttir

Kristín Sigurjónsdóttir

Margrét Brands Viktorsdóttir

Margrét Jóna Einarsdóttir

María Tómasdóttir

Ómar Sigurvin Gunnarsson

Pétur Guðmann Guðmannsson

Ragnar Freyr Rúnarsson

Ragnheiður Valdimarsdóttir

Sandra Halldórsdóttir

Sigurbjörg Bragadóttir

Sigurlaug Árnadóttir

Sigurveig Þórisdóttir

Skúli Óskar Kim

Sólveig Helgadóttir

Sólveig Kristín Guðnadóttir

Svala Sigurðardóttir

Tinna Baldvinsdóttir

Tryggvi Baldursson

Úlfur Gunnarsson

Ylfa Rún Óladóttir

Þorbjörn Have Jónsson

Þorkell Snæbjörnsson

Þóra Elísabet Jónsdóttir

Þórir Már Björgúlfsson

Þórunn Hannesdóttir

 



Þetta vefsvæði byggir á Eplica