06. tbl. 96.árg. 2010

Berglind Guðmundsdóttir ungur vísindamaður ársins 2010 á Landspítala

Berglind Guðmundsdóttir ungur vísindamaður ársins 2010 á Landspítala


Ungur vísindamaður ársins 2010 á Landspítala er Berglind Guðmundsdóttir sálfræðingur. Tilkynnt var um það á vísindadagskrá Vísinda á vordögum, árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs á Landspítala 4. maí. Vísindamaðurinn flutti síðan stutt erindi um rannsóknir sínar.

Sjá nánar hér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica