Dagskrá
Ráðstefnan er haldin í Öskju 4. og 5. janúar 2007 Athugið að samhliða fundir eru báða dagana í sölum 130, 131 og 132
08.00 Skráning, greiðsla þátttökugjalda og afhending ráðstefnugagna
09.00-10.00 Salur 132
09.00 Ráðstefnan sett Jórunn Erla Eyfjörð formaður Vísindanefndar læknadeildar Háskóla Íslands
09.10-10.00 Blóðmeinafræði
E 1-5
Fundarstjórar: Vilhelmína Haraldsdóttir og Magnús Karl Magnússon
09.10-10.00 Salur 131 Ónæmisfræði
E 6-10
Fundarstjórar: Helga Ögmundsdóttir og Björn Rúnar Lúðvíksson
Salur 130 Augnlækningar og lífeðlisfræði
E 11-15
Fundarstjórar: Stefán B. Sigurðsson og Haraldur Sigurðsson
10.00-10.20 Kaffi & kynning fyrirtækja, kaffiterían opin
10.20-11.20 Salur 132 Hjarta- og æðasjúkdómar
E 16-21
Fundarstjórar: Karl Andersen og Þórður Harðarson
Salur 131 Næring og náttúruefni
E 22-27
Fundarstjórar: Ágústa Guðmundsdóttir og Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Salur 130 Dýrasjúkdómar
E 28-33
Fundarstjórar: Sigurður Ingvarsson og Guðmundur Georgsson
11.20-13.00 Veggspjaldakynning V 1-50
Kaffiterían opin
13.00-14.00 Salur 132 Gestafyrirlestur G 1: Er sóri sjálfsofnæmissjúkdómur?
Helgi Valdimarsson
Fundarstjóri: Magnús Gottfreðsson
G 2: Áhrif Transforming Growth Factor beta (TGFß) á stofnfrumur úr fósturvísum
Guðrún Valdimarsdóttir
Fundarstjóri: Jórunn Erla Eyfjörð
14.00-15.20 Salur 132 Sýkingar
E 34-41
Fundarstjórar: Már Kristjánsson og Karl G. Kristinsson
Salur 131 Lífefnafræði og frumulíffræði
E 42-49
Fundarstjórar: Guðmundur Hrafn Guðmundsson og Jóna Freysdóttir
Salur 130 Faraldsfræði krabbameina
E 50-56
Fundarstjórar: Helgi Sigurðsson og Ásgerður Sverrisdóttir
15.20-15.50 Kaffi & kynning fyrirtækja, kaffiterían opin
15.50-17.00 Salur 132 Heilbrigðisþjónusta í þróunarlöndum
E 57-62
Fundarstjórar: Gestur Pálsson og Sóley Bender
Salur 131 Stoðkerfi og þjálfun
E 63-68
Fundarstjórar: Svandís Sigurðardóttir og Gísli Einarsson
Salur 130 Tannlækningar
E 69-75
Fundarstjórar: Sigfús Þór Elíasson og Inga B. Árnadóttir
17.10-17.40 Salur 132 G 3: Erfðafræði algengra sjúkdóma
Kári Stefánsson
Fundarstjóri: Gísli H. Sigurðsson
09.00-10.00 Salur 132 Fæðingar, frjósemi og meðgönguvernd
E 76-81
Fundarstjórar: Reynir Tómas Geirsson og Herdís Sveinsdóttir
Salur 131 Lyfjafræði
E 82-87
Fundarstjórar: Elín Soffía Ólafsdóttir og Halldór Þormar
Salur 130 Lungu
E 88-93
Fundarstjórar: Steinn Jónsson og Dóra Lúðvíksdóttir
10.00-10.20 Kaffi & kynning fyrirtækja, kaffiterían opin
10.20-11.20 Salur 132 Ónæmisfræði
E 94-99
Fundarstjórar: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Kristján Erlendsson
Salur 131 Öldrun
E 100-105
Fundarstjórar: Jón Snædal og Helga Hansdóttir
Salur 130 Börn, ungmenni og heilsa
E 106-111
Fundarstjórar: Ásgeir Haraldsson og Anna Ólafía Sigurðardóttir
11.20-13.00
Veggspjaldakynning V 51-98
HE 1- 5, verkefni styrkt af Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands
Kaffiterían opin
13.00-14.00 Salur 132 G 4: Kennsl borin á menn í stórslysum og stríði
Svend Richter
Fundarstjóri: Björn Ragnarsson
G 5: Hugur og heilsa. Forvörn þunglyndis meðal ungmenna
Eiríkur Örn Arnarson
Fundarstjóri: Guðrún Kristjánsdóttir
14.00-15.00 Salur 132 Ónæmisfræði og erfðafræði
E 112-117
Fundarstjórar: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Eiríkur Steingrímsson
Salur 131 Faraldsfræði
E 118-123
Fundarstjórar: Guðmundur Þorgeirsson og María Heimisdóttir
Salur 130 Lífsstíll og líðan fullorðinna
E 124-129
Fundastjórar: Jón Friðrik Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir
15.00-15.30 Kaffi & kynning fyrirtækja, kaffiterían opin
15.30-16.30 Salur 132 Erfðafræði
E 130-135
Fundarstjórar: Eiríkur Steingrímsson og Jón Jóhannes Jónsson
Salur 131 Faraldsfræði og klínískar rannsóknir
E 136-140
Fundarstjórar: Guðmundur Þorgeirsson og María Heimisdóttir
Salur 130 Klínískar rannsóknir almennt
E 141-145
Fundarstjórar: Alma Möller og Þorbjörn Jónsson
16.30-17.00 Salur 132 Verkefni styrkt af Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands
HE 1-5
Fundarstjóri: Þórður Harðarson
17.10 Salur 132 Hvatningarverðlauna Jóhanns Axelssonar í lífeðlisfræði
Verðlaunaafhending Menntamálaráðuneytisins
Ráðstefnuslit
Léttar veitingar