Fræðigreinar

Ritrýnar Læknablaðsins. Frá desember 1998 til desember 2000

Allar fræðigreinar sem berast Læknablaðinu eru sendar í ritrýni utan ritsjtórnar. Umsagnir og leiðbeiningar ritrýna eru sendar höfundum ásamt athugasemdum ritstjórnar, sé um þær að ræða. Sú regla gildir að greinarhöfundar fá ekki að vita hver ritrýnir og ritrýnar vita ekki um greinarhöfunda.

Neðanskráðir einstaklingar ritrýndu greinar sem birtust í Læknablaðinu 1998 til desember 2000. (Fyrri listar yfir ritrýna birtust í eftirtöldum Læknablöðum 1999; 85: 420; 1997; 83: 39 og 1994; 80 497.) Vera kann að einhvern vanti á þennan lista og er beðist velvirðingar á mögulegum mistökum af því tagi.

Undantekningarlítið hafa læknar ritrýnt greinar fyrir Læknablaðið, en í einstaka tilvikum hefur verið leitað til sérfræðinga í öðrum greinum. Afar misjafnt er hve oft hefur verið leitað til hvers ritrýnis, en Læknablaðið kann þeim öllum bestu þakkir.

Í ritstjórn Læknablaðsins hafa setið á þessu tímabili: Emil Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson (til febrúar 2000), Hannes Petersen, Hildur Harðardóttir (frá júní 2000), Hróðmar Helgason (til desember 1999), Karl Andersen (frá janúar 2000), Reynir Arngrímsson (til maí 2000) og Vilhjálmur Rafnsson ábm.Albert Páll Sigurðsson

Axel Finnur Sigurðsson

Ásgeir Haraldsson

Ásgeir Theodórs

Bjarni Þjóðleifsson

Björn Guðbjörnsson

Björn Magnússon

Bryndís Benediktsdóttir

Engilbert Sigurðsson

Eyþór Björgvinsson

Finnbogi Jakobsson

Finnbogi R. Þormóðsson

Friðbert Jónasson

Friðrik E. Yngvason

Gísli Einarsson

Gísli H. Sigurðsson

Guðjón Vilbergsson

Guðmundur Rúnarsson

Guðmundur Viggósson

Guðmundur Vikar Einarsson

Guðni Arinbjarnar

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Valtýsson

Gunnar Þór Gunnarsson

Gunnlaugur Sigfússon

Halldór Benediktsson

Haraldur Sigurðsson

Hákon Hákonarson

Hróðmar Helgason

Jóhann Ág. Sigurðsson

Jóhanna Björnsdóttir

Jón Eyjólfur Jónsson

Jón G. Snædal

Jón Hrafnkelsson

Jón Kristinsson

Jón Steinar Jónsson

Jón V. Högnason

Jón Þór Sverrisson

Jónas Magnússon

Jósep Blöndal

Karl Andersen

Karl Kristjánsson

Kjartan B. Örvar

Kristinn Tómasson

Kristleifur Þ. Kristjánsson

Magnús Jóhannsson

Margrét Árnadóttir

Michael Clausen

Nicholas J. Cariglia

Ólafur Kjartansson

Óskar Einarsson

Pétur Ludvigsson

Rafn Benediktsson

Ragnar Danielsen

Reynir Arngrímsson

Reynir Tómas Geirsson

Runólfur Pálsson

Sigmundur Sigfússon

Sigurður B. Þorsteinsson

Sigurður Kristjánsson

Sigurður Thorlacius

Snorri Þorgeirsson

Stefán Yngvason

Uggi Þ. Agnarsson

Valgerður Sigurðardóttir

Vilhjálmur Ari Arason

Vilhjálmur Kr. Andrésson

Þorgeir Þorgeirsson

Þorkell Guðbrandsson

Þorsteinn Jóhannesson

Þorvaldur Ingvarsson

Þorvaldur Jónsson

Þórólfur Guðnason

Örn Bjarnason

Tengd skjöl
Þetta vefsvæði byggir á Eplica