10. Vísindaráðstefnan
X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands 4. og 5. janúar 2001
Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild er nú haldin í tíunda sinn frá árinu 1981, en frá árinu 1986 hefur ráðstefnan verið haldin annað hvert ár. Ráðstefnan er haldin af læknadeild og sér Vísindanefnd læknadeildar um framkvæmd hennar.
Lesa meira
X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands Haldin í Odda 4. og 5. janúar 2001 Dagskrá
Fimmtudagur 4. janúar
08:00 Skráning og afhending ráðstefnugagna
Stofa 101
09:00 Ráðstefnan sett Elías Ólafsson formaður Vísindanefndar læknadeildar Háskóla Íslands
09:10-09:50 Erindi E 01 - E 04 Smitsjúkdómar og sýkingar
Fundarstjórar: Haraldur Briem, Sigurður B. Lesa meira
Dagskrá erinda og veggspjalda
Fimmtudagur 4. janúar
Smitsjúkdómar og sýkingar
Fundarstjórar: Haraldur Briem, Sigurður B.
Lesa meira