10. Vísindaráðstefnan

X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands Haldin í Odda 4. og 5. janúar 2001 Dagskrá

Fimmtudagur 4. janúar08:00 Skráning og afhending ráðstefnugagnaStofa 101

09:00 Ráðstefnan sett Elías Ólafsson formaður Vísindanefndar læknadeildar Háskóla Íslands09:10-09:50 Erindi E 01 - E 04 Smitsjúkdómar og sýkingar

Fundarstjórar: Haraldur Briem, Sigurður B. ÞorsteinssonStofa 201

09:10-10:00 Erindi E 10 - E 14 Augnsjúkdómar, lyfjafræði og lífeðlisfræði

Fundarstjórar: Þórdís Kristmundsdóttir, Stefán B. SigurðssonEfri hæð


10:00-10:20 Kaffi, lyfja- og fyrirtækjakynningStofa 101

10:20-11:10 Erindi E 05 - E 09 Smitsjúkdómar og sýkingar

Fundarstjórar: Haraldur Briem, Sigurður B. ÞorsteinssonStofa 201

10:20-11:20 Erindi E 15 - E 20 Augnsjúkdómar, lyfjafræði og lífeðlisfræði

Fundarstjórar: Þórdís Kristmundsdóttir, Stefán B. SigurðssonNeðri hæð

11:15-13:00 Veggspjaldasýning. Kynning veggspjalda V 01 - V 60Stofa 101

13:00-14:00 Gestafyrirlestur: Snorri Þorgeirsson

Molecular Portraits of Liver Cancer

Fundarstjóri: Reynir ArngrímssonStofa 101

14:00-15:20 Erindi E 21 - E 28 Ónæmisfræði

Fundarstjórar: Helgi Valdimarsson, Sigurbjörg ÞorsteinsdóttirStofa 201

14:00-15:10 Erindi E 37 - E 43 Lyflækningar

Fundarstjórar: Magnús Jóhannsson, Þórður HarðarsonEfri hæð

15:20-15:40 Kaffi, lyfja- og fyrirtækjakynningStofa 101

15:40-17:00 Erindi E 29 - E 36 Ónæmisfræði

Fundarstjórar: Helgi Valdimarsson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

Stofa 201


15:40-16:50 Erindi E 44 - E 50 Hjartasjúkdómar

Fundarstjórar: Magnús Jóhannsson, Þórður HarðarsonFöstudagur 5. janúarStofa 101

09:00-10:00 Erindi E 61 - E 66 Krabbameins- og handlækningar

Fundarstjórar: Jónas Magnússon, Þórunn RafnarStofa 201

09:00-10:00 Erindi E 51 - E 55 Lyflækningar II

Fundarstjórar: Kristján Steinsson, Björn GuðbjörnssonEfri hæð

10:00-10:20 Kaffi, lyfja- og fyrirtækjakynningStofa 101

10:20-11:20 Erindi E 67 - E 72 Krabbameins- og handlækningar

Fundarstjórar: Jónas Magnússon, Þórunn RafnarStofa 201

10:20-11:10 Erindi E 56 - E 60 Lyflækningar II

Fundarstjórar: Kristján Steinsson, Björn GuðbjörnssonNeðri hæð

11:15-13:00 Veggspjaldasýning. Kynning veggspjalda V 61 - V 117Stofa 101

14:00-14:50 Erindi E 87 - E 91 Erfðafræði

Fundarstjórar: Jórunn E. Eyfjörð, Ísleifur ÓlafssonStofa 201

14:00-14:50 Erindi E 73 - E 77 Barnasjúkdómar

Fundarstjórar: Ásgeir Haraldsson, Atli DagbjartssonEfri hæð


15:20-15:40 Kaffi, lyfja- og fyrirtækjakynningStofa 101

15:20-16:50 Erindi E 92 - E 100 Erfðafræði

Fundarstjórar: Jórunn E. Eyfjörð, Ísleifur ÓlafssonStofa 201

15:20-16:50 Erindi E 78 - E 85 Taugalækningar

Fundarstjórar: Elías Ólafsson, Finnbogi JakobssonStofa 101

17:00 Afhending verðlauna í lífeðlisfræði

Verðlaunaafhending menntamálaráðherra

RáðstefnuslitVeitingar í boði Gróco hf.
Til baka Senda greinÞetta vefsvæði byggir á Eplica