Fylgirit 119 - Sérnámslæknaþing 2024

Rannsóknarráðstefna sérnámslækna 2024 - dagskrá

Rannsóknarráðstefna sérnámslækna í lyflækningum 16. febrúar

Nauthól, Nauthólsvegur 106, 101-Reykjavík

Dagskrá

________________________________________________________

Fundarstjórar: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir klínískur prófessor & Karl Andersen prófessor


kl. 13.00 Setning ráðstefnunnar - Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

13.15 Hugleiðing um klínískar rannsóknir á 21. öld: Karl Andersen


13.35-15.00 Ágrip sérnámslækna (8 mín +7 mín umræður)

13:35 Forspárþættir svörunar og ónæmistengdra aukaverkana af völdum

ónæmisörvandi krabbameinslyfja: Eggert Ólafur Árnason

13:50 Árangur og andleg áhrif skimunar fyrir mergæxli og forstigum þess:

Sæmundur Rögnvaldsson

14:05 Stenotrophomonas maltophilia blóðsýkingar á Íslandi:

Ólafur Orri Sturluson

14:20 Hjartamýlildi af völdum transthyretin (ATTR) á Íslandi: Faraldsfræðileg

rannsókn á landsvísu: Helena X Jóhannsdóttir

14:35 Áhrif TNF-hemla á sýkingalyfjanotkun sjúklinga með axSpA

Hlín Þórhallsdóttir

14:50 Nýgengi og dánartíðni STEMI og NSTEMI yfir 35 ár – lýðgrunduð rannsókn:

Sólveig Bjarnadóttir

15.00 kaffi

15.30 Vísindarannsóknir samhliða sérnámi í lyflækningum. Hvernig

var það: Sæmundur Rögnvaldsson


15.50-17.20 Ágrip sérnámslækna – styttri (3 mín +1 mín umræður)

15:50 Meðgöngur og fæðingar kvenna með sjúkdóminn rauða úlfa á Ísland:

Ólöf Ása Guðjónsdóttir

15:55 Algengi frumkomins aldósterónheilkennis í almennu þýði með nýgreindan

ómeðhöndlaðan háþrýsting: Harpa Gunnarsdóttir

16:00 Íslenska ofvaxtarhjartavöðvakvilla verkefnið: Rannsókn á arfberum MYBPC3 landnemastökkbreytingarinnar: Oddný Brattberg Gunnarsdóttir

16.10-16.45 Heiðursfyrirlestur vísindamanns til sérnámslækna lyflækningasviðs

Vilmundur Guðnason prófessor og forstjóri Hjartaverndar

kl. 16.45 Ráðstefnuslit - Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

kl. 16.50 Kokdillir

kl. 18.00 Kvöldverður

 




Þetta vefsvæði byggir á Eplica