09. tbl 92. árg. 2006

Ráðstefnur og fundir

8.-15. september

Washington og Anchorage í Alaska.

Sjöunda ráðstefna Wonca um Rural Health og ber heitið: Transforming Rural

Practice Through Education.

www.ruralwonca2006.org

14.-15. september

Kirkjulundi, Kirkjuvegi 25, Reykjanesbæ.

LOFT2006 ráðstefna um tóbaksvarnir

ætluð heilbrigðisstarfsfólki og öðrum áhuga­sömum um tóbaksvarnir og reyklaust umhverfi á vinnustöðum. Áherslur að þessu sinni verða óbeinar reykingar og reyklausir vinnu­staðir. Einnig fjallað um meðferð til reykleysis. Haldin af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ, í samvinnu við Landlæknisemb­ættið, Lýðheilsustöð og Krabbameinsfélag Íslands.

www.congress.is/loft2006

15-17. september

Oxford, England

The Baliant Society. Oxford Baliant Weekend.

Skipt í hópa og meðhöndlun sjúklinga skoðuð út frá sálfræðilegu/sálrænu sjónarhorni. Verð fyrir lækna er 315£.

Í samstarfi við Oxford Baliant weekend verður einnig boðið upp á námskeiðið Group Leaders Intensive föstudaginn 15. september 9:00-18:00.

Skráning á bæði námskeið á

28.-29. september,

Kongresszentrum Nottwil LU, Sviss

6. Schweizerischer eHealthcare Kongress

Sjá: www.ehealthcare.ch

7. október

kl. 9:00-16:00, Hólum, Akureyri

Haustþing Læknafélags Akureyrar og Hjúkrunarfélags Norðurlands

Efni þingsins: Verkir og verkjameðferð.

Tengiliður: Þórir V. Þórisson, Heilsugæslustöðinni á Akureyri, thorir@hak.ak.is

11.-14. október

Buenos Aires, Argentínu.

Ráðstefnan: Pursuing Equity and Efficiency in Healthcare: The Role of the Family Doctor. www.aamf.org.ar

23. 27. október

Reykjavík

Námskeið í bráðalækningum utan sjúkrahúsa BLUS í samvinnu Félags slysa- og bráðalækna og Endurmenntunarstofnunar HÍ. www.endurmenntun.is

5.-9. nóvember

Bangkok í Tælandi.

15. þing Asíu/Kyrrahafsdeildar Wonca undir heitinu: Happy and Healthy Family.

www.thaifammed.org

8.-10. nóvember

La Défense, París

Ráðstefna JIB (Journeés Internationales de Biologie), sjá nánar á heimasíðunni:

www.jib-sdbio.fr

3.-6. desember

Vín, Austurríki.

9th Congress of the European Society for Sexual Medicine (ESSM). Sjá nánar á www.ismh.org/mhn/nl58_uroweb.html

11.-15. desember

Vancouver í Kanada.

Wonca Americas Region/Family Medicine Forum, þing sem heitir: Preparing for

Tomorrow.

www.cfpc.caÞetta vefsvæði byggir á Eplica