07/08. tbl. 91.árg. 2005

Ráðstefnur og fundir

10.-13. ágúst

Reykjavík.

Norrænt þing um sögu læknisfræðinnar, hið 20. í röðinni. Sjá nánar á heimasíðu Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar: www.icemed.is/saga/

12.-16. september

London.

The Maudsley Fora 2005. Tvö námskeið í boð fyrir evrópska geðlækna (almennt og framhalds). Áhersla lögð á nýjar rannsóknir í geðlækningum og klínískri sálfræði.

Sjá heimasíðuna: www.iop.kcl.ac.uk/MaudsleyForum

14.-16. september

Kaupmannahöfn.

Reuma2005, norræn gigtarráðstefna á vegum The Nordic Rheuma Council, norræna gigtarráðsins. Viðfangsefnið er forvarnir.

Nánari upplýsingar á slóðinni: www.gigtforeningen.dk/reuma2005

29. september-1. október

Soria Moria ráðstefnusetrið í Osló.

Norrænt þing, Nordic CME Course in Pediatric Pharma­co­therapy. Sjá heimasíðuna:

www.med.uio.no/rh/bk/seminar/NordicCME05/Index.html

Umsjón í höndum Betty Kalikstad: betty.kalikstad@medisin.uio.no

8. október

Akureyri.

Haustþing Læknafélags Ak­ur­eyrar og Norðaustur­landsdeildar Félags ís­lenskra hjúkrunarfræðinga. Efni: Endurhæfing. Nánari upp­lýsingar hjá Ingvari Þór­oddssyni, ingvarth@fsa.is og Gígju Gunnarsdóttur, giga@fsa.is

26.-28. maí 2006

Reykjavík.

Árlegt þing Scandinavian Society for the Study of Diabetes.

Umsjónaraðili er Félag um innkirtlafræði.

Sjá www.innkirtlar.org

2.-4. júní 2006

XVII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á Hótel Selfossi dagana

2.-4. júní 2006. Skipulagningu annast Menningarfylgd Birnu ehf, s. 862 8031,

birna@birna.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica