04. tbl. 91. árg. 2005

Ráðstefnur og fundir

6.-9. apríl

Aþenu, Grikklandi.

Árlegur fundur ESCI, Euro­pean Society for Clinical Investigation, ? allar nánari upplýsing­ar á slóðinni:

www.esci.eu.com

19.-22. maí

Osló.

Scandinavian Association for the Study of Pain, SASP 2005, árlegur fundur og nám­skeið, og fer fram á Radisson SAS Scandinavia Hotel. Nánari upplýsingar á heimasíðunum: www.sasp.org ; http://www.teamcon­gress.no/events/SASP2005/

15.-18. júní

Reykjavík.

29. þing norrænna háls-, nef og eyrnalækna. Sjá nánar á slóðinni: www.congress.is/oto-laryngology2005/

15.-18. júní

Stokkhólmi, Svíþjóð.

Norrænt þing heimilislækna, hið 14. í röðinni. Nánar á heimasíðunni: www.allmanmedicin.nu/congress

29. júní - 3. júlí

Reykjavík.

Norrænt þing svæfinga- og gjörgæslulækna. Nánari upp­lýsingar: www.meetingiceland.com/ssai2005

14.-16. september

Kaupmannahöfn, Danmörku

Reuma2005, norræn gigtarráðstefna á vegum The Nordic Rheuma Council, norræna gigtarráðsins. Viðfangsefnið í ár er forvarnir.

Nánari upplýsingar á slóðinni: www.gigtforeningen.dk/reuma2005

29. september-1. október

Soria Moria ráðstefnusetrið í Osló, Noregi

Norrænt þing, Nordic CME Course in Pediatric Pharma­co­therapy. Sjá heimasíðuna:

www.med.uio.no/rh/bk/seminar/NordicCME05/Index.html

Umsjón í höndum Betty Kalikstad: betty.kalikstad@medisin.uio.noÞetta vefsvæði byggir á Eplica