Fræðigreinar
  • Tafla I

Klínískar leiðbeiningar: Greining og meðferð bráðra bakverkja

Starfshópur á vegum Landlæknisembættisins hefur unnið að gerð klínískra leiðbeininga um greiningu og meðferð bráðra bakverkja. Í vinnuhópnum eru Magnús Ólason (formaður), Ragnar Jónsson, Gísli Þ Júlíusson og Sigurður Helgason. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að markvissari greiningu og meðferð þessa algenga vandamáls.



Hér er útdráttur úr heildarleiðbeiningum sem eru á heimasíðu Royal College of General Practitioners í Bretlandi. Einnig er miðað við sambærilegar leiðbeiningar byggðar á gagnreyndri læknisfræði, meðal annars frá Svíþjóð (SBU). Heimildarleit var endurunnin 2002 og að hluta í

byrjun árs 2003.

Tengd skjöl




Þetta vefsvæði byggir á Eplica