11. tbl. 96.árg. 2010

Ritstjórnargreinar

Skorið inn að kviku


Gísli G. Auðunsson

Læknar Landspítala senda sjúklinga á betur búnar stofnanir. Það þýðir ekki að við eigum að leggja niður spítalann, við eigum að hlúa að honum á allan hátt og efla sem hátæknisjúkrahús okkar Íslendinga. Það sama á við litlu sjúkrahúsin á landsbyggðinni, þau keppa ekki við Landspítala eða Sjúkrahúsið á Akureyri.

Þörf á sérlögum um lækna


Birna Jónsdóttir

Stjórn LÍ er sammála dómaframkvæmd sem viðgengist hefur á Íslandi og byggir á læknalögum sem gerir meiri kröfur til lækna en annarra heilbrigðisstarfsmanna um sakarmat á grunni menntunar. Stjórn LÍ telur að varhugavert sé út frá hagsmunum sjúklinga að fella sérstök lög um lækna úr gildi.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica