Umræða fréttir

Hverjir eru hagsmunir sjúklingsins?

Það næðir um okkur læknana þessa dagana þrátt fyrir hlýindin í lofti. Við virðumst eiga í baráttu alls staðar. Heimilislæknar eru í baráttu vegna launa og starfskjara og fá skammir fyrir að sinna ekki sjúklingunum. Lesa meira

Gjöf til Læknafélags Íslands. 60 árgangar af Læknablaðinu

Á dögunum kom Gunnlaugur Snædal læknir og fyrrverandi formaður Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarmaður í Læknafélagi Íslands færandi hendi í Hlíðasmára 8. Lesa meira

Fallið frá innheimtu lyfjaeftirlitsgjalds

Í ágústmánuði í sumar ritaði Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ bréf til Lyfjastofnunar þar sem hann mótmælti innheimtu lyfjaeftirlitsgjalds fyrir árið 2002. Lesa meira

Handbók um reykleysi

Út er komin handbók fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem fjallar um reykleysismeðferð og tóbaksvarnir. Bókin nefnist Tært loft og er unnin með hliðsjón af breskri bók, "Cleaning the air", en staðfærð og löguð að íslenskum aðstæðum. Lesa meira