Valmynd
Sjá allar
Ferliverk hafa verið í umræðunni vegna alvarlegrar stöðu á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk). Halda mætti að ferliverk væru verktakagreiðslur sem læknar og stofnanir byrjuðu á án samráðs við stjórnvöld og í óþökk þeirra. Staðreyndin er önnur.
Hvernig læknar og aðrir standa að lífeyrissjóðsgreiðslum sínum skiptir miklu gagnvart undirbúningi fyrir eftirlaunaárin og tekjustöðu eftir starfslok. Það þarf að huga alla starfsævina að lífeyrissjóðsmálum og þegar á starfsævina líður að huga að undirbúningi starfsloka.
Sjá fleiri stöður