Yfirlit veggspjalda
1 Sjúklingafræðsla: væntingar og reynsla hnéliðskiptasjúklinga á þremur Norðurlöndum
Brynja Ingadóttir, Åsa Johansson Stark, Árún K. Sigurðardóttir, Tiny Jaarsma, Kirsi Johansson, Mitra Unosson
2 Tíðni verkja á Landspítala
Sigríður Zoëga, Gísli Sigurðsson, Herdís Sveinsdóttir, Thor Aspelund, Sandra Ward, Sigríður Gunnarsdóttir
3 Er þörf á þessum þvaglegg? Notkun þvagleggja og þvagfærasýkingar á Landspítala
Katrín Blöndal, Brynja Ingadóttir, Hildur Einarsdóttir, Ingunn Steingrímsdóttir, Sigrún R. Steindórsdóttir, Dóróthea Bergs,
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir
4 Ávinningur fyrir feður af fjölskyldumeðferðarsamtali fyrir útskrift af meðgöngu- og sængurkvennadeild
Rannveig Rúnarsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir
5 Heilsa og liðan nýrnaþega á Íslandi
Hildigunnur Friðjónsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Hildur Einarsdóttir, Arna Hauksdóttir
6 Kynheilbrigðisþjónusta: þróun mælitækis
Sóley S. Bender, Helga Sif Friðjónsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Yvonne K. Fulbright
7 Þróun hugmyndafræðilegs líkans um ráðgjöf um getnaðarvarnir
Sóley S. Bender
8 Ákvörðun gæðaviðmiða fyrir RAI-gæðavísa og mat á gæðum á íslenskum hjúkrunarheimilum árið 2009
Ingibjörg Hjaltadóttir, Anna K. Ekwall, Ingalill R. Hallberg
9 Heilsufar og færni íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum á árunum 1996-2006
Ingibjörg Hjaltadóttir, Ingalill R. Hallberg, Anna K. Ekwall, Per Nyberg
10 Spáþættir fyrir andláti tengdir heilsufari og færni íbúa við flutning á hjúkrunarheimili
Ingibjörg Hjaltadóttir, Ingalill R. Hallberg, Anna K. Ekwall, Per Nyberg
11 Viðfangsefni hjúkrunarfræðinga á hjúkrunarheimilum – að hafa alla þræði í hendi sér
Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Birna G. Flygenring, Helga Bragadóttir
12 Áhrif félagslegs stuðnings á líðan þolenda 16 árum eftir snjóflóðin á Vestfjörðum
Edda Björk Þórðardóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Ingunn Hansdóttir, Heidi Resnick, Jillian Shipherd
13 Starfsánægja og streita á breytingatímum - rannsókn á Kragasjúkrahúsunum
Birna G. Flygenring, Helga Bragadóttir, Herdís Sveinsdóttir
14 Rof á vinnu hjúkrunarfræðinga við lyfjaumsýslu á bráðalegudeildum
Helga Bragadóttir, og Helgi Þór Ingason, Sigrún Gunnarsdóttir
15 Áætlanir hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði um að hætta störfum
Herdís Sveinsdóttir, Katrín Blöndal
16 Þættir sem auka eða draga úr virði vinnu hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku: niðurstöður rýnihópaviðtala
Sólrún Rúnarsdóttir, Helga Bragadóttir
17 Sálfræðileg meðferð fyrir fullorðna með athyglisbrest og ofvirkni
Brynjar Emilsson, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli Baldursson, Emil Einarsson, Halldóra Ólafsdóttir, Susan Young
18 Áhættuþættir á meðgöngu hjá konum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi
Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir
19 Áhrif natalizumab-meðferðar á sjálfsstjórnun, þreytu og þunglyndi sjúklinga með MS
Sólveig Jónsdóttir, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir
20 Áhrif natalizumab-meðferðar á vitsmunastarf MS-sjúklinga
Sólveig Jónsdóttir, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir
21 Áhrif taugaeinkenna á framkvæmd daglegra athafna (ADL): mismunur mælinga einstaklinga sem hlotið hafa
heilablóðfall hægra og vinstra megin
Guðrún Árnadóttir
22 Rasch-greining taugaatferliskvarða A-ONE
Guðrún Árnadóttir
23 Önnur skynjun – ólík veröld: lífið á einhverfurófi
Jarþrúður Þórhallsdóttir, Hanna Björg Sigurjónsdóttir
24 Rannsókn á líðan og færni einstaklinga sem misst hafa fót (fætur) og komu til endurhæfingar á endurhæfingardeild
Landspítala á Grensási 2000-2009
Þórunn Ragnarsdóttir, Sigrún Knútsdóttir
25 Hlutlægt og huglægt mat á Nuss-aðgerð vegna holbringu - bráðabirgðaniðurstöður
María Ragnarsdóttir, Bjarni Torfason, Helga Bogadóttir, Steinunn Unnsteinsdóttir, Gunnar Viktorsson
26 Raförvun hjá mænusköðum með algera lömun og neðri hreyfitaugaskaða
Vilborg Guðmundsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Paolo Gargiulo, Þórður Helgason, Páll Ingvarsson
27 Könnun á starfsumhverfi á Landspítala í mars 2012
Hildur Magnúsdóttir, Guðjón Örn Helgason, Svava Kr. Þorkelsdóttir, Erna Einarsdóttir
28 Samspil sjúkdóma og umhverfis
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Guðrún K. Blöndal, Rakel Valdimarsdóttir, Kristín V. Ólafsdóttir, Halldór Kolbeinsson
29 Hópstarf til að bæta félagslega færni fólks í geðrænum vanda
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Kristín V. Ólafsdóttir, Elva Sturludóttir, Sigrún Júlíusdóttir
30 Tal um dauðann. Tal um eigin yfirvofandi dauða - kynjamunur
Bragi Skúlason, Ásgeir R. Helgason
31 Dánarhlutfall íslenskra ekkla og samanburðarhóps: 6-9 ára skoðun
Bragi Skúlason, Lilja Sigrún Jónsdóttir, Valgerður Sigurdardóttir, Ásgeir R. Helgason
32 Nýrnastarfsemi hjá eldra fólki eftir 12 vikna styrktarþjálfun og próteindrykki
Alfons Ramel, Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Kristín Briem, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
33 Tengsl styrktarþjálfunar og CRP hjá eldra fólki
Alfons Ramel, Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Kristín Briem, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
34 Næringarmeðferð of þungra og of feitra 20-40 ára Íslendinga: áhrif af 8 vikna upphafsátaki og/eða eftirfylgni og rafrænni
leiðsögn í 12 mánuði
Óla Kallý Magnúsdóttir, Alfons Ramel, Inga Þórsdóttir
35 Fæðuvenjur og fylgni við blóðþrýsting meðal eldri Íslendinga
Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Pálmi V. Jónsson, Laufey Steingrímsdóttir, Inga Þórsdóttir
36 Tengsl félagslegra þátta við fylgni við nýjar ráðleggingar um mataræði ungbarna
Ása Vala Þórisdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Inga Þórsdóttir
37 Tengsl milli vaxtar hjá börnum og kransæðasjúkdóma á fullorðinsárum
Cindy Mari Imai, Þórhallur Ingi Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Vilmundur Guðnason, Þór Aspelund, Bryndís Eva Birgisdóttir,
Inga Þórsdóttir
38 Orku- og próteinneysla hjarta- og lungnaskurðsjúklinga á Landspítala; samanburður við áætlaða orku- og próteinþörf
Dagný Ösp Vilhjálmsdóttir, Inga Þórsdóttir, Fríða Rún Þórðardóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir
39 Breytingar í hreyfifærni eftir 12 vikna styrktarþjálfun hafa jákvætt forspárgildi fyrir vitræna getu hjá eldra fólki
Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Atli Arnarson, Kristín Briem, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir
40 Eingöngu brjóstamjólk í fjóra eða sex mánuði: slembiröðuð íhlutandi rannsókn
Ólöf H. Jónsdóttir, Inga Þórsdóttir, Patricia L. Hibberd, Mary S. Fewtrell, Jonathan Wells, Gestur I. Pálsson, Alan Lucas,
Geir Gunnlaugsson, Ronald E. Kleinman
41 Mat á gildi einfalds eyðublaðs til áætlunar á orku- og próteinneyslu sjúklinga
Rannveig Björnsdóttir, Inga Þórsdóttir, Fríða Rún Þórðardóttir, Alfons Ramel, Ingibjörg Gunnarsdóttir
42 Samstaða um meginhlutverk lýðheilsunæringarfræðinga í Evrópu
Svandís Erna Jónsdóttir, Inga Þórsdóttir, Susanna Kugelberg, Agneta Yngve, Nicholas P. Kennedy, Roger Hughes
43 Tengsl mjólkurneyslu á mismunandi æviskeiðum við beinheilsu þátttakenda í öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Tinna Eysteinsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Tamara B. Harris,
Vilmundur Guðnason, Laufey Steingrímsdóttir
44 Klínísk starfsemi lyfjafræðinga á Landspítala - áhrif íhlutana og viðhorf annarra heilbrigðisstétta
Ólöf Ásta Jósteinsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir, Anna I. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Gunnþórsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir
45 Greining á meðferð við svefnvandamálum ungra barna
Arna Skúladóttir, Margaret E. Wilson
46 Lyfjaeitranir og aðrar eitranir í börnum
Dagmar Dögg Ágústsdóttir, Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, Sigurður Þorgrímsson, Theódór Friðriksson, Ásgeir Haraldsson
47 Heyrnarskaði og jafnvægistruflanir hjá börnum með heilahimnubólgu
Einar Freyr Ingason, Einar Jón Einarsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen
48 Heilablæðingar hjá fyrirburum – tíðni, áhættuþættir og afleiðingar
Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Laufey Ýr Sigurðardóttir, Þórður Þórkelsson
49 Heilahimnubólga af völdum baktería í börnum á Íslandi
Kolfinna Snæbjarnardóttir. Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Hjördís Harðardóttir, Hörður Harðarson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson
50 Garnasmokkun barna á Íslandi 1986-2010
Kristín Pétursdóttir, Páll Helgi Möller, Pétur Hannesson, Þráinn Rósmundsson
51 Hjúpgerðir og sýklalyfjanæmi pneumókokka hjá heilbrigðum leikskólabörnum árin 2009-2011
Helga Erlendsdóttir, Árni Sæmundsson, Kolbeinn H. Halldórsson, Arnar J. Jónsson, Þórólfur Guðnason, Ásgeir Haraldsson,
Karl G. Kristinsson
52 Neysla lýsis tengist lægri tíðni á fæðuofnæmi hjá íslenskum börnum til 2 ára aldurs
Michael Clausen, Hildur S. Ragnarsdóttir, Ingibjörg H. Halldórsdóttir, Kristrún E. Sigurðardóttir, Kristján Jónasson, Doreen McBride,
Thomas Keil, Kirsten Beyer, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
53 Æsavöxtur á Íslandi
Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, Sigríður Bára Fjalldal, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
54 Arfgerð og svipgerð ofvaxtarhjartavöðvakvilla á Íslandi
Berglind Aðalsteinsdóttir, Polarkit Teekakirikul, Christine Seidman, Barry Maron, Ragnar Danielsen, Jonathan Seidman,
Gunnar Þór Gunnarsson
55 Svefnleysi meðal kæfisvefnssjúklinga fyrir og eftir meðferð með svefnöndunartæki
Erla Björnsdóttir, Christer Janson, Þórarinn Gíslason, Jón Fridrik Sigurdsson, Allan I. Pack, Philip Gherman, Michael Perlis,
Erna Sif Arnardóttir, Bryndís Benediktsdóttir
56 Hvernig má uppræta kransæðasjúkdóm á Íslandi?
Rósa Björk Þórólfsdóttir, Thor Aspelund, Simon Capewell, Julia Critchley, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen
57 Áhætta á ristilkrabbameini er ekki aukin hjá sjúklingum sem hafa fengið ristilpokabólgu
Bjarki Þór Alexandersson, Jóhann Páll Hreinsson, Tryggvi Stefánsson, Einar S. Björnsson
58 Faraldsfræði briskrabbameins á Íslandi: samanburðarrannsókn á nýgengi, greiningaraðferðum og lifun sjúklinga greindra
með briskrabbamein á tímabilunum 1986-1991 og 2006-2009
Sara B. Jónsdóttir, Henrik G. Garzia, Jón Ö. Kristinsson, Einar S. Björnsson
59 Áhættuþættir fyrir Clostridium difficile toxín jákvæðum niðurgangi
Íris Ösp Vésteinsdóttir, Sunna Guðlaugsdóttir, Rannveig Einarsdóttir, Evangelos Kalaitzakis, Ólöf Sigurðardóttir, Kristín Magnúsdóttir,
Alda Hrönn Jónasdóttir, Einar Stefán Björnsson
60 Meirihluti sjúklinga með ristil- eða endaþarmskrabbamein sem finnst við ristilspeglun er með blæðingartengd einkenni
Jóhann Páll Hreinsson, Einar S. Björnsson
61 Blæðingar í efri hluta meltingarvegar á Landspítala 2010 – nýgengi, orsakir og horfur
Jóhann Páll Hreinsson, Sveinn Guðmundsson, Einar S. Björnsson
62 Blæðingar í neðri hluta meltingarvegar á Landspítala 2010 – nýgengi, orsakir og horfur
Jóhann Páll Hreinsson, Sveinn Guðmundsson, Einar S. Björnsson
63 Samanburður blæðinga í neðri og efri hluta meltingarvegar með tilliti til nýgengis, lyfjanotkunar og horfa
Jóhann Páll Hreinsson, Sveinn Guðmundsson, Einar S. Björnsson
64 Áhrif drykkjumynsturs á þróun áfengislifrarsjúkdóma
Jón Kristinn Nielsen, Óttar Bergmann, Sigurður Ólafsson, Hildur Þórarinsdóttir, Einar S. Björnsson
65 Áhrif drykkjumynsturs á þróun áfengisbrisbólgu
Jón Kristinn Nielsen, Hildur Þórarinsdóttir, Einar S. Björnsson
66 Áhrif endotoxin mengunar á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna
Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson
67 Chitohexaose og N-Acetyl Chitohexaose hafa mismunandi áhrif á beinsérhæfingu mesenchymal-stofnfrumna
Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson
68 D-Glúkósamín eykur tjáningu á YKL-40 og genum tengdum beinsérhæfingu í mesenchymal-stofnfrumum
Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Pétur H. Petersen, Ólafur E. Sigurjónsson
69 Lífvirkni kítósanhimna með mismunandi deasetyl stigi til húðunar á títanígræði
Ramona Lieder, Mariam Darai, C.-H. Ng, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Benedikt Helgason, Sveinn Guðmundsson,
Jóhannes Gíslason, Gissur Örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson
70 Notkun á electrophoretic deposition aðferðum til húðunar á títanígræðum með kítósani
Markéta Foley, Ramona Lieder, Joseph T. Foley, Gissur Örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson
71 Endurmyndun á þroskamynstri í mænu við regulative endurnýjun á mænu í kjúklingafóstrum
Gabor Halasi, Anne Mette Søviknes, Ólafur E. Sigurjónsson, Joel C. Glover
72 Kverkeitlar sórasjúklinga eru frábrugðnir kverkeitlum einstaklinga með endurteknar sýkingar
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson
73 Áhrif IL1 og TNF á sérhæfingu og virkni manna CD4+ T stýrifrumna
Snæfríður Halldórsdóttir, Una Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
74 Hlutur ósértæka ónæmiskerfisins í sérhæfingu CD8+ stýrifrumna
Una Bjarnadóttir, Snæfríður Halldórsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
75 Tíðni erfðabreytileika sem veldur skorti í lektínferli komplímentvirkjunar í íslensku þýði
Margrét Arnardóttir, Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
76 Náttúrulegt útbreitt og staðbundið B- og T-frumu ónæmisminni gegn próteinum í bóluefni gegn meningókokkum af gerð B
Maren Henneken, Mariagrazia Pizza, Ingileif Jónsdóttir
77 Áhrif valdra ónæmisglæða á mótefnasækni og IgG undirflokka svörun nýburamúsa gegn meningókokka B bóluefni
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir
78 Ónæmisglæðirinn LT-K63 yfirvinnur takmörkun á þroska kímmiðjufrumna í nýburamúsum andstætt við ónæmisglæðinn
CpG1826
Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir
79 Endurbólusetning með fjölsykrubóluefni (23-gilt) gegn pneumókokkum skerðir fjölsykrusértækt mótefnasvar sem myndast
við frumbólusetningu nýburamúsa með 10-gildu prótíntengdu fjölsykrubóluefni
Hreinn Benónísson, Stefanía P. Bjarnarson, Ingileif Jónsdóttir
80 Notkun rafrænna ættfræðigrunna í krabbameinserfðaráðgjöf
Vigdís Stefánsdóttir, Óskar Þ. Jóhannsson, Hrafn Tulinius, Guðríður H. Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Jóhannes Jónsson
81 Fjöldi skammta af próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum (PCV) og tegund endurbólusetnigar við 12 mánaða
aldur getur haft áhrif á ónæmissvar við Prevenar13 á barnsaldri
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Kimberly Center, Katrín Davíðsdóttir, Vilhjálmur A. Arason, Björn Hjálmarsson, Ragnheiður Elísdóttir,
Gunnhildur Ingólfsdóttir, Ingileif Jónsdóttir
82 Ónæmissvar við próteintengdu pneumókokkabóluefni hjá börnum sem fengu 23-gilt fjölsykrubóluefni (PPSV23)
við eins árs aldur
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Kimberly Center, Katrín Davíðsdóttir, Vilhjálmur A. Arason, Björn Hjálmarsson, Ragnheiður Elísdóttir,
Gunnhildur Ingólfsdóttir, R. Northington, P. Giardina, William Gruber, Emilio Emini, David Scott, Ingileif Jónsdóttir
83 Makrófagar og eósínófílar eru aðalfrumutegundirnar í hjöðnunarfasa vakamiðlaðrar bólgu
Valgerður Tómasdóttir, Arnór Víkingsson, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir
84 Utanfrumufjölsykrur blágrænþörunga úr Bláa lóninu hafa áhrif á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena
CD4+ T frumur in vitro
Ása Bryndís Guðmundsdóttir, Ása Brynjólfsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Sesselja Ómarsdottir, Jóna Freysdóttir
85 Kondróitín súlfat einangrað úr brjóski sæbjúgna hefur áhrif á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena
CD4+ T frumur in vitro
Varsha Ajaykumar Kale, Ólafur H. Friðjónsson, Guðmundur Óli Hreggviðsson, Hörður G. Kristinsson, Sesselja Ómarsdóttir,
Jóna Freysdóttir
86 Faraldsfræðilegt mat á tengslum Ledderhose og Dupuytren-sjúkdóms
Kristján G. Guðmundsson, Þorbjörn Jónsson, Reynir Arngrímsson
87 Sjúkdómseinkenni í fjölskyldu með lófaþelssjúkdóm
Kristján G. Guðmundsson, Þorbjörn Jónsson, Reynir Arngrímsson
88 Gorlin-heilkenni með karlhormóna framleiðandi æxli í meðgöngu
Reynir Arngrímsson, Hildur Harðardóttir
89 Leit að áhrifastökkbreytingum í genum á völdum svæðum á litningum 2p, 6q og 14q í fjölskyldu með háa tíðni
brjóstakrabbameins
Óskar Örn Hálfdánarson, Aðalgeir Arason, Guðrún Jóhannesdóttir, Ólafur Friðjónsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Bjarni A.
Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Inga Reynisdóttir, Rósa Björk Barkardóttir
90 Greining DNA krosstengsla með tvívíðum þáttháðum rafdrætti
Bjarki Guðmundsson, Hans Guttormur Þormar, Margrét Steinarsdóttir, Supawat Thongthip, Agata Smogorzewska,
Jón Jóhannes Jónsson
91 Tengsl rs3803662 arfgerðar við tjáningu TOX3 í brjóstaæxlum og meinafræðilega þætti meinsins
Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, Haukur Gunnarsson, Bjarni Agnar Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Aðalgeir Arason,
Rósa Björk Barkardóttir, Inga Reynisdóttir
92 Einungis SNP rs3803662 sýndi fylgni við tjáningu gena sem voru staðsett í innan við 300 kb fjarlægð frá breytileikanum
Hans Guttormur Þormar, Bjarki Guðmundsson, Freyja S. Eiríksdóttir, Siyoen Kil, Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Magnús Karl
Magnússon, Jason C. Hsu, Jón Jóhannes Jónsson
93 Greinóttri formgerð brjóstkirtilsþekjufrumna er stjórnað af Sprouty-2
Valgarður Sigurðsson, Sævar Ingþórsson, Bylgja Hilmarsdóttir, Sigríður Rut Franzdóttir, Eiríkur Steingrímsson,
Magnús K. Magnússon, Þórarinn Guðjónsson
94 Umritunarþátturinn p63 er nauðsynlegur fyrir þroskun og viðhald öndunarfæraþekju
Ari Jón Arason, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
95 Hlutverk miR200 fjölskyldunnar í bandvefsumbreytingu stofnfrumna í brjóstkirtli
Bylgja Hilmarsdóttir, Valgarður Sigurðsson, Jón Þór Bergþórsson, Sigríður Rut Franzdóttir, Ólöf Gerður Ísberg, Þórarinn
Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
96 Vefjauppruni lungnatrefjunar og tengsl hennar við bandvefsumbreytingu þekjufrumna
Hulda Rún Jónsdóttir, Ragnar Pálsson, Ari Jón Arason, Sigríður Rut Franzdóttir, Helgi Ísaksson, Ólafur Baldursson, Tómas
Guðbjartsson, Gunnar Guðmundsson,
Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon
97 Súrefnismettun í sjónhimnuæðum fyrir og eftir innsprautun bevacizumab í glerhlaup
Sveinn Hákon Harðarson, Ásbjörg Geirsdóttir, Einar Stefánsson
98 Súrefnisbúskapur sjónhimnu í aldursbundinni hrörnun í augnbotnum
Ásbjörg Geirsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Ólafur Pálsson, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir,
Einar Stefánsson
99 Súrefnisbúskapur sjónhimnu í heilbrigðum augum
Ásbjörg Geirsdóttir, Ólafur Pálsson, Sveinn Hákon Harðarson, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir,
Einar Stefánsson
100 Líkan af flæði súrefnis í augnbotni
Davíð Þór Bragason, Einar Stefánsson
101 Súrefnismælingar í æðahimnu augans
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Þórunn S. Elíasdóttir, Andy Harvey, Einar Stefánsson
102 Súrefnismettun sjónhimnuæða við innöndun á hreinu súrefni
Ólöf Birna Ólafsdóttir, Þórunn S. Elíasdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson
103 Þjálfun og endurmenntun lækna í heilsugæslu til að bregðast við slysum og bráðum veikindum
Hjalti Már Björnsson, Sigurður Halldórsson
104 Samanburður á eiginleikum fjögurra tegunda hálskraga
Sigurbergur Kárason, Kristbjörn Reynisson, Kjartan Gunnsteinsson, Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir, Kristinn Sigvaldason,
Gísli H. Sigurðsson, Þorvaldur Ingvarsson
105 Nýgengi og meðferð bráðs andnauðarheilkennis (ARDS / BAH) á Íslandi
Martin Ingi Sigurðsson, Þórður Skúli Gunnarsson, Kristinn Sigvaldason, Alma Möller, Gísli H. Sigurðsson
106 Blóðhlutagjafir á gjörgæsludeildum Landspítala
Karl Erlingur Oddason, Tómas Guðbjartsson, Sveinn Guðmundsson, Sigurbergur Kárason, Kári Hreinsson, Gísli H. Sigurðsson
107 Tilviljunargreining á tölvusneiðmynd er sjálfstæður forspárþáttur lifunar sjúklinga sem gangast undir skurðaðgerð
við lungnakrabbameini
Andri Wilberg Orrason, Kristján Baldvinsson, Húnbogi Þorsteinsson, Martin Ingi Sigurðsson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
108 Holsjáraðgerðir gegnum endaþarmsop (HGE): Uppgjör fyrstu aðgerða á Íslandi
Helena Árnadóttir, Páll Helgi Möller, Helgi Kjartan Sigurðsson
109 Bráð briskirtilsbólga á Landspítala – framsýn rannsókn á nýgengi, orsökum og fylgikvillum
Hanna Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Hildur Þórarinsdóttir, Hanna Torp, Halla Viðarsdóttir, Einar Stefán Björnsson
110 Botnlangabólga á meðgöngu 1994-2009
Hrund Þórhallsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Auður Smith
111 Nýtt TNM stigunarkerfi fyrir lungnakrabbamein – niðurstöður úr íslensku þýði skurðsjúklinga
Húnbogi Þorsteinsson, Ásgeir Alexandersson, Helgi J. Ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
112 Heilliðun í mjöðm með eða án sements: frumniðurstöður úr göngugreiningu
Jan Triebel, Gígja Magnúsdóttir, Grétar Halldórsson, Þröstur Pétursson, Benedikt Magnússon, Gianluca Izzo, Egill Axfjörð Friðgeir,
Paolo Gargiulo, Halldór Jónsson jr
113 Fyrsta reynsla af Trifecta-ósæðarloku í Lundi
Jóhanna F. Guðmundsdóttir, Sigurður Ragnarsson, Shahab Nozohoor, Tómas Guðbjartsson, Johan Sjögren
114 Er árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini síðri hjá öldruðum?
Kristján Baldvinsson, Andri Wilberg Orrason, Ingvar Þ. Sverrisson, Húnbogi Þorsteinsson, Martin Ingi Sigurðsson, Steinn Jónsson,
Tómas Guðbjartsson
115 Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
Pétur Sólmar Guðjónsson, Elín Maríusdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Guðmundur Vikar Einarsson, Eiríkur Jónsson,
Vigdís Pétursdóttir, Sverrir Harðarson,
Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson
116 Heilaæðaáföll eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi 2002-2006
Rut Skúladóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Haukur Hjaltason, Tómas Guðbjartsson
117 Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir – forspárþættir og gerð spálíkans
Sólveig Helgadóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Inga Lára Ingvarsdóttir, Davíð O. Arnar, Tómas Guðbjartsson
118 Tíðni bringubeinsfistla eftir opnar hjartaskurðaðgerð á Íslandi
Steinn Steingrímsson, Johan Sjögren, Tómas Guðbjartsson
119 Innlagnir á gjörgæslu eftir blaðnám og fleygskurði við lungnakrabbameini
Tómas Andri Axelsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ásgeir Alexandersson, Húnbogi Þorsteinsson, Guðmundur Klemenzson,
Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
120 Lífsgæði eftir ristilbrottnám vegna sáraristilbólgu
Þorsteinn Viðar Viktorsson, Tryggvi Björn Stefánsson, Elsa Björk Valsdóttir, Shree Datye
121 Gallrásarsteinar eftir gallblöðrutöku á Landspítala 2008-2011
Þórey Steinarsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller
122 Áhættuþættir nýrnafrumukrabbameins á Íslandi
Elín Maríusdóttir, Jóhann Páll Ingimarsson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason,
Tómas Guðbjartsson
123 Óráð eftir opna hjartaaðgerð: forprófun skimunarlista og kerfisbundin fræðileg samantekt
Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, Herdís Sveinsdóttir
124 Heilahimnubólga af völdum baktería hjá fullorðnum á Íslandi 1995-2010
Ásgerður Þórðardóttir, Sigurður Guðmundsson, Bryndís Sigurðardóttir, Helga Erlendsdóttir, Hjördís Harðardóttir,
Magnús Gottfreðsson
125 Viðbrögð við jákvæðum blóðræktunum á Landspítala - janúar til ágúst 2010
Katrín Hjaltadóttir, Helga Erlendsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson
126 Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar útgáfu vellíðunarkvarða Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO-5)
Helga Berglind Guðmundsdóttir, Daníel Þór Ólason, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Jón Friðrik Sigurdsson
127 Þéttni fingurvöðva í raförvunarþjálfun
Rannveig Ása Guðmundsdóttir, Dröfn Svanbjörnsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Paolo Gargiulo, Páll Ingvarsson,
Vilborg Guðmundsdóttir, Þórður Helgason
128 Heilliðun í mjöðm með eða án sements: frumniðurstöður úr beinstyrksgreiningu og álagsmælingu á nærenda lærleggs
Paolo Gargiulo, Þröstur Pétursson, Benedikt Magnússon, Gianluca Izzo, Egill Axfjörð Friðgeir, Gígja Magnúsdóttir,
Grétar Halldórsson, Jan Triebel, Halldór Jónsson jr
129 Þáttur útlits beinsamleggs innra eyra í meingerð góðkynja stöðusvima (BPPV)
Paolo Gargiulo, Hannes Petersen
130 Hönnun flatarmálslítilla skauta fyrir rafskautafylki til notkunar við fingurendurhæfingu
Þórður Helgason, Rósa Hugosdóttir, Haraldur Sigþórsson, Dröfn Svanbjörnsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir
131 Ichthyosis fyrirbura heilkenni og fósturbelgjaaðskilnaður
Kristján Dereksson, Sveinn Kjartansson, Hulda Hjartardóttir, Reynir Arngrímsson