Fylgirit 120 - Bráðadagurinn 2024

Bráðadagurinn 1. mars 2024 - Dagskrá

 

09.00 - 09.10 Setning Bráðadagsins - Hjalti Már Björnsson formaður undirbúningsnefndar

09.10 - 09.50 Opnunarfyrirlestur – Heilsufarslegar afleiðingar áfalla - Edda Björk Þórðardóttir, lektor við Læknadeild Háskóla Íslands og klínískur sálfræðingur

09.50 - 10.20 112 - fræðsluefni um ofbeldi og símsvörun - Jana María Guðmundsdóttir vef- og kynningarstjóri 112

10.20 - 10.40 Kaffihlé

10.40 - 11.30 Ofbeldi í nánum samböndun

Nýtt verklag í heilbrigðiskerfinu vegna ofbeldis í nánum samböndum - Jóhanna Erla Guðjónsdóttir félagsráðgjafi, Agnes Björg Tryggvadóttir sálfræðingur

Reynsla þolanda af þjónustu vegna ofbeldis í nánu sambandi - Guðný Maja Riba

11.30 - 11.50 Heildstæð þjónusta við þolendur ofbeldis - Pallborðsumræður

§ Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir

§ Guðný Maja Riba

§ Jóhanna Erla Guðjónsdóttir

§ Edda Björk Þórðardóttir

§ Jana María Guðmundsdóttir

 

11.50 - 12.20 Hádegishlé

12.20 - 13.00 Ofbeldi og öryggismál í heilbrigðiskerfinu - Hjalti Már Björnsson

13.00 - 14.20 Vísindaverkefni

· Skimun fyrir hrumleika hjá 65 ára og eldri á bráðamóttökum í Evrópu. Anna Björg Jónsdóttir

· Testing quality indicators for physician-staffed air medical services in Iceland. María Kristbjörg Árnadóttir

· Er aðgengi að tölvusneiðmyndatæki á Íslandi nægilega gott? Arndís Heimisdóttir

· Verkferlar við hjúkrun fullorðinna í ketónblóðsýringu eða flæðispennudái á bráðamóttöku - fræðileg samantekt og rýni. Elna Ólöf Guðjónsdóttir, Særós Ásta Birgisdóttir, Berglind Þorsteinsdóttir

· Alvarlegir höfuðáverkar á bráðamóttöku Landspítala á árunum 2019 og 2020. Kolfinna Ýr Karelsdóttir, Sigurborg Arnardóttir

· Bráðabúnaður og lyf á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni – Heildstæð úttekt. Kári Ingason

· Lengd dvalar eldri einstaklinga á bráðamóttöku Landspítala 2013-21. Jara Kjartansdóttir, Karen Gígja Agnarsdóttir

· Höfuðáverkar barna: lýsandi rannsókn á nýgengi, komum, orsökum og ferli sjúklinga innan Landspítala á árunum 2010 til 2021. Svana Katla Þorsteinsdóttir

14.20 - 14.50 Jakob Birgisson uppistandari

14.50 Dagskrárlok

 




Þetta vefsvæði byggir á Eplica