Dagskrá

Dagskrá

                  

                                  

                                             

Dagskrá Bráðadagsins 6. mars 2020

„Í upphafi skyldi endinn skoða“


08:30-08:50 Setning Bráðadagsins
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

08:50-09:35 FRÆÐSLUERINDI

Medical Control and Oversight: The Role of an EMS Physician
Jason Zeller MD, Cleveland Medical Center

09:35-10:10 GÆÐA - OG UMBÓTAERINDI

Improvement of qualified doctors performing ultrasound in every shift at G2 ED
Aaron Palomares, sérnámslæknir

Triage hjartalínurit til að flýja greiningu á hjartaáföllum hjá sjúklingum án brjóstverks
Curtis P. Snook, bráðalæknir

Stytting biðtíma ungra barna eftir læknisskoðun á bráðamóttöku í Fossvogi
Hildigunnur Þórsdóttir, sérnámslæknir

Úrlestur hjartasírita og skráning á bráðamóttöku
Signý Sveindóttir og Þórdís Edda Hjartardóttir, sérnámshjúkrunarfræðingar

Stytting tíma frá komu sjúklings með brjóstverk þar til hjartalínurit er tekið og það metið af sérfræðilækni
Nils Daníelsson, sérnámslæknir

10:10-10:40 KAFFI / veggspjaldasýning

10:40-12:10 RANNSÓKNIR

Áverkadauði á Norðurslóðum
Brynjólfur Mogensen, prófessor emeritus

Heimilisofbeldi; klínísk birtingarmynd og kostnaður vegna komu kvenna á Landspítala
Drífa Jónasdóttir, doktorsnemi

Hlutverk og reynsla hjúkrunarfræðinga í móttöku brunasjúklinga
Erna Björk Þorsteinsdóttir, meistaranemi í hjúkrunarfræði

Gagnsemi serumtryptasa mælinga á bráðamóttöku 2011-2018
Karólína Hansen, læknanemi

Mjaðmabrot geta verið dauðans alvara
Sigrún Sunna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur og doktorsnemi

Bæklunar- og brotamóttaka á göngudeild öldrunarlækninga
Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir og Sigrún B. Bergmundsdóttir, sjúkraþjálfari

12:10-13:00 MATUR

13:00-14:00 RANNSÓKNIR

Skaðaminnkun á vettvangi: árangur mats og meðferðar við sýkingum
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Frú Ragnheiði og Helga Sif Friðjónsdóttir

Þættir sem hafa forspárgildi um útskrift aldraða heim
Helga Atladóttir, deildarstjóri útskriftardeildar aldraðra

Andlát sjúklinga með færni og heilsumat á Landspítala
Herdís Herbertsdóttir, deildarstjóri flæðisdeildar

Identifying out-of-hospital cardiac arrest patients with no change of survival
Sigurbergur Kárason, svæfinga- og gjörgæslulæknir

14:00-14:50 ERINDI OG UMRÆÐUR

End of lifecare in the ED
Sorapat Vijitakula MD, MPH, Cleveland Medical Center

14:50-15:30 Leiðin að Ermarsundinu-„shutupandswim“
Sigrún Geirsdóttir, Ermarsundsfari

15:30 Ráðstefnulok og verðlaunaafhending

VEGGSPJALDAKYNNINGAR

Hjúkrunarfræðingar á vettvangi
Andri Rafn Sveinsson og Anna Björk Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingar

Rangt blóð í sýnaglasi til Blóðbankans – Alvarlegt frávik frá verklagi við sýnatökur
Björn Harðarson, deildarstjóri í Blóðbankanum

Aukum gæði og minnkum sóun - Yfirlit yfir frávísanir sýna sem berast til Blóðbankans
Erna Knútsdóttir, náttúrufræðingur í Blóðbankanum

Forgangsröðunarkerfi á bráðamóttöku
Jón Andri Guðjónsson og Tómas Eldjárn Vilhjálmsson, sérnámshjúkrunarfræðingar

Cardiopulmonary Resuscitation in Adults Over 80: Outcome and the Perception of Appropriateness by Clinicians
Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk

Sjúkraþjálfun á bráðamóttöku Landspítala
Guðbjörg Þóra Andrésdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun og Þóra Björg Sigurþórsdóttir, sjúkraþjálfari




Þetta vefsvæði byggir á Eplica